Engin vítaspyrna þegar Danmörk lagði Kína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 14:00 Sigurmarkinu fagnað. Aitor Alcalde/Getty Images Danmörk vann Kína 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins en um var að ræða fyrsta leik mótsins þar sem ekki var dæmd vítaspyrnu. Fyrir leik dagsins, sem var sá síðasti á HM í dag, hafði vítaspyrna verið dæmd í hverjum einasta leik. Það gerðist ekki í dag en bæði lið áttu erfitt með að skapa sér færi framan af leik. Það leit hreinlega út fyrir að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Varamaðurinn Amalie Vangsgaard steig upp á ögurstundu og skoraði það sem reyndist sigurmark leiksins með frábærum skalla eftir hornspyrnu Pernille Harder þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 1-0 og Danir byrja HM á gríðarlega mikilvægum sigri. Danmörk og England eru nú með 3 stig í D-riðli á meðan Kína og Haíti eru án stiga. Danmörk og Kína áttust við í lokaleik dagsins og voru það Danir sem höfðu betur en sigurmarkið kom alveg undir lok leiks.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum pic.twitter.com/LFfWhN8Tgs— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 22, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. 22. júlí 2023 09:31 England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. 22. júlí 2023 11:41 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Fyrir leik dagsins, sem var sá síðasti á HM í dag, hafði vítaspyrna verið dæmd í hverjum einasta leik. Það gerðist ekki í dag en bæði lið áttu erfitt með að skapa sér færi framan af leik. Það leit hreinlega út fyrir að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Varamaðurinn Amalie Vangsgaard steig upp á ögurstundu og skoraði það sem reyndist sigurmark leiksins með frábærum skalla eftir hornspyrnu Pernille Harder þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 1-0 og Danir byrja HM á gríðarlega mikilvægum sigri. Danmörk og England eru nú með 3 stig í D-riðli á meðan Kína og Haíti eru án stiga. Danmörk og Kína áttust við í lokaleik dagsins og voru það Danir sem höfðu betur en sigurmarkið kom alveg undir lok leiks.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum pic.twitter.com/LFfWhN8Tgs— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 22, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. 22. júlí 2023 09:31 England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. 22. júlí 2023 11:41 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. 22. júlí 2023 09:31
England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. 22. júlí 2023 11:41