Áfrýjun Santi Mina hafnað og dómurinn fyrir kynferðisbrot stendur Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 20:45 Santi Mina var á láni hjá sádiarabíska félaginu Al Shabab á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Spánverjinn Santi Mina sér fram á fjögur ár í fangelsi þar í landi eftir að áfrýjun hans á dómi vegna kynferðisbrots var vísað frá í dag. Santi Mina er leikmaður Celta Vigo á Spáni en hefur einnig leikið fyrir Valencia á sínum ferli. Í maí í fyrra var hann, ásamt félaga sínum, dæmdur fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað árið 2017. Mina og vinur hans, David Goldar, réðust þá á konu í borginni Mojácar. Mina var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sá fram á fangelsisvist þar sem dómurinn var lengri en tvö ár. Hann áfrýjaði hins vegar dómnum og var frjáls ferða sinna á meðan málið var tekið fyrir á næsta dómsstigi. Celta Vigo lánaði hann til sádiarabíska félagsins Al Shabab á síðustu leiktíð. Hann sneri hins vegar aftur til æfinga hjá Celta í upphafi síðustu viku en Rafael Bentiez er nýtekinn við knattspyrnustjórastöðunni hjá félaginu. Santi Mina's appeal against his sexual abuse charges have been REJECTED by the Spanish court. He will serve four years in prison after being found guilty. The victim will also receive 25,000 in damages. Mina returned to Celta training last week and has the option to pic.twitter.com/pUUDI6wx4K— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 19, 2023 Í dag birti áfrýjunardómstóllinn í Andalúsíu hins vegar úrskurð sinn. Áfrýjun Mina var vísað frá en hann á enn möguleika á því að áfrýja til hæstaréttar. Hann verður því að öllum líkindum áfram frjáls ferða sinna þar til endanleg niðurstaða er komin í málið. Celta Vigo ætlar sér ekki að halda Mina hjá félaginu í vetur þó hann muni ekki sitja á bakvið lás og slá. Félagið ætlar sér að lána Mina til annars félags en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Celta. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Santi Mina er leikmaður Celta Vigo á Spáni en hefur einnig leikið fyrir Valencia á sínum ferli. Í maí í fyrra var hann, ásamt félaga sínum, dæmdur fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað árið 2017. Mina og vinur hans, David Goldar, réðust þá á konu í borginni Mojácar. Mina var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sá fram á fangelsisvist þar sem dómurinn var lengri en tvö ár. Hann áfrýjaði hins vegar dómnum og var frjáls ferða sinna á meðan málið var tekið fyrir á næsta dómsstigi. Celta Vigo lánaði hann til sádiarabíska félagsins Al Shabab á síðustu leiktíð. Hann sneri hins vegar aftur til æfinga hjá Celta í upphafi síðustu viku en Rafael Bentiez er nýtekinn við knattspyrnustjórastöðunni hjá félaginu. Santi Mina's appeal against his sexual abuse charges have been REJECTED by the Spanish court. He will serve four years in prison after being found guilty. The victim will also receive 25,000 in damages. Mina returned to Celta training last week and has the option to pic.twitter.com/pUUDI6wx4K— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 19, 2023 Í dag birti áfrýjunardómstóllinn í Andalúsíu hins vegar úrskurð sinn. Áfrýjun Mina var vísað frá en hann á enn möguleika á því að áfrýja til hæstaréttar. Hann verður því að öllum líkindum áfram frjáls ferða sinna þar til endanleg niðurstaða er komin í málið. Celta Vigo ætlar sér ekki að halda Mina hjá félaginu í vetur þó hann muni ekki sitja á bakvið lás og slá. Félagið ætlar sér að lána Mina til annars félags en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Celta.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira