Sjáðu Aron Elís á fyrstu æfingunni með Víkingi: Vonandi getum við unnið titlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 14:45 Aron Elís Þrándarson á æfingu með Víkingum í gær. Instagram/@vikingurfc Aron Elís Þrándarson er byrjaður að æfa með Víkingum en hann er að snúa aftur til uppeldisfélagsins eftir átta ár í atvinnumennsku. Víkingar sýndi myndband frá fyrstu æfingu Arons sem var í Vikinni í gær og þar var þessi sonur félagsins tekinn í viðtal. „Það er bara geggjað að byrja. Það er langt síðan að maður hefur verið hérna og það er gaman að hitta strákana og byrja að æfa,“ sagði Aron Elís Þrándarson. Hann var sáttur með fyrstu æfinguna. „Þetta var drullugaman, gott tempó og mikill fókus. Fín gæði,“ sagði Aron Elís. Hann fær þó ekki leikheimild með félaginu fyrr en átjánda júlí og því eru enn rúmar tvær vikur í fyrsta leikinn hans í Víkingsbúningnum. „Það er mjög spennandi og líka gott fyrir mig að fá smá tíma til að æfa og koma mér í betra stand. Danska deildin kláraðist fyrir mánuði síðan og maður er ekki búinn að æfa mikinn fótbolta. Það er því kærkomið að koma hingað og æfa,“ sagði Aron. Aron Elís fór út í atvinnumennsku árið en hver var hans eftirminnilegasta minning frá tímanum í Víkingi. „Það var að ná að enda í Evrópusæti áður en ég fer út. Það var gaman að skilja við uppeldisklúbbinn á þeim stað á þeim tíma. Ennþá betra að koma heim og sjá að þeir eru á enn betri stað,“ sagði Aron en á hann einhver skilaboð til stuðningsmanna félagsins. „Halda áfram að styðja liðið og vonandi getum við unnið titlana,“ sagði Aron. Það má sjá hann á æfingunni og viðtalið við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Víkingar sýndi myndband frá fyrstu æfingu Arons sem var í Vikinni í gær og þar var þessi sonur félagsins tekinn í viðtal. „Það er bara geggjað að byrja. Það er langt síðan að maður hefur verið hérna og það er gaman að hitta strákana og byrja að æfa,“ sagði Aron Elís Þrándarson. Hann var sáttur með fyrstu æfinguna. „Þetta var drullugaman, gott tempó og mikill fókus. Fín gæði,“ sagði Aron Elís. Hann fær þó ekki leikheimild með félaginu fyrr en átjánda júlí og því eru enn rúmar tvær vikur í fyrsta leikinn hans í Víkingsbúningnum. „Það er mjög spennandi og líka gott fyrir mig að fá smá tíma til að æfa og koma mér í betra stand. Danska deildin kláraðist fyrir mánuði síðan og maður er ekki búinn að æfa mikinn fótbolta. Það er því kærkomið að koma hingað og æfa,“ sagði Aron. Aron Elís fór út í atvinnumennsku árið en hver var hans eftirminnilegasta minning frá tímanum í Víkingi. „Það var að ná að enda í Evrópusæti áður en ég fer út. Það var gaman að skilja við uppeldisklúbbinn á þeim stað á þeim tíma. Ennþá betra að koma heim og sjá að þeir eru á enn betri stað,“ sagði Aron en á hann einhver skilaboð til stuðningsmanna félagsins. „Halda áfram að styðja liðið og vonandi getum við unnið titlana,“ sagði Aron. Það má sjá hann á æfingunni og viðtalið við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira