„Ætluðum að enda með fjögurra efstu liða í vetur og ætlum ekkert að gera verr á næsta ári“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2023 15:00 Maté Dalmay tók við Haukum fyrir tveimur árum. stöð 2 Máté Dalmay skrifaði undir fimm ára samning við Hauka á dögunum. Hann hlakkar til að byggja liðið upp til framtíðar og ætlar sér stóra hluti með það þótt hann sé meðvitaður um að ýmis ljón gætu verið á veginum. „Ef við ætlum að byggja upp og fá til okkar 16-19 ára leikmenn og við ætlum að búa til hlutverk fyrir þá verður að vera pláss til að gera mistök og jafnvel tapa einhverjum leikjum. Þú vinnur ekki alltaf þegar þú ert með unga leikmenn í stórum hlutverkum. Þannig byrjar þetta. Þetta tekur tíma og byrjar kannski með þjálfaranum að vera með plan og stefnu, að menn skoði ekki í kringum sig á árs fresti og þá fer stefnan kannski í vaskinn,“ sagði Máté í samtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segist vera tilbúinn í þessa uppbyggingu þrátt fyrir að vera ekki þolinmóðasti maður í heimi. „Ég er það alls ekki en ég var og er seldur á pælinguna. Við verðum áfram með þrjá erlenda leikmenn og erum klárlega að fara að stefna á að komast lengra en í vetur,“ sagði Máté en Haukar enduðu í 3. sæti Subway-deildarinnar og féllu úr leik fyrir Þór, 3-2, í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Klippa: Viðtal við Máté Dalmay „En menn eru svolítið meðvitaðir um að ef þetta tekst ekki í vetur erum við samt með leikmenn sem eru samt að taka næsta skref á næsta ári. Við ætluðum að enda með fjögurra efstu liða í vetur og ætlum ekkert að gera verr á næsta ári þó svo við ætlum að treysta ungum íslenskum leikmönnum til að gera það,“ bætti Maté við. Allt viðtalið við Máté Dalmay má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Haukar Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
„Ef við ætlum að byggja upp og fá til okkar 16-19 ára leikmenn og við ætlum að búa til hlutverk fyrir þá verður að vera pláss til að gera mistök og jafnvel tapa einhverjum leikjum. Þú vinnur ekki alltaf þegar þú ert með unga leikmenn í stórum hlutverkum. Þannig byrjar þetta. Þetta tekur tíma og byrjar kannski með þjálfaranum að vera með plan og stefnu, að menn skoði ekki í kringum sig á árs fresti og þá fer stefnan kannski í vaskinn,“ sagði Máté í samtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segist vera tilbúinn í þessa uppbyggingu þrátt fyrir að vera ekki þolinmóðasti maður í heimi. „Ég er það alls ekki en ég var og er seldur á pælinguna. Við verðum áfram með þrjá erlenda leikmenn og erum klárlega að fara að stefna á að komast lengra en í vetur,“ sagði Máté en Haukar enduðu í 3. sæti Subway-deildarinnar og féllu úr leik fyrir Þór, 3-2, í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Klippa: Viðtal við Máté Dalmay „En menn eru svolítið meðvitaðir um að ef þetta tekst ekki í vetur erum við samt með leikmenn sem eru samt að taka næsta skref á næsta ári. Við ætluðum að enda með fjögurra efstu liða í vetur og ætlum ekkert að gera verr á næsta ári þó svo við ætlum að treysta ungum íslenskum leikmönnum til að gera það,“ bætti Maté við. Allt viðtalið við Máté Dalmay má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Haukar Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira