Þórdís ráðin forstöðumaður útvarpsmiðla Sýnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2023 12:02 Þórdís Valsdóttir hefur undanfarin ár verið einn umsjónarmanna Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Sýn Þórdís Valsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður útvarpsmiðla Sýnar. Útvarpsstöðvarnar sem Þórdís mun stýra eru Bylgjan, FM957, X977, Gullbylgjan, Léttbylgjan og Íslenska bylgjan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Þórdís hefur starfað sem þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis á Bylgjunni frá árinu 2019 ásamt því að starfa við dagskrárgerð á Stöð 2. Áður var hún fræðslustjóri hjá Sýn og blaðamaður bæði á Vísi og Fréttablaðinu. Hún lauk meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2018. Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar segist vera einstaklega ánægður að fá Þórdísi í þetta ábyrgðarmikla verkefni. „Rúmur meirihluti þjóðarinnar hlustar á útvarpsstöðvar okkar á hverjum degi og við viljum að svo verði áfram. Þórdís er með góða fjölmiðlareynslu og mikill leiðtogi. Ég veit hún á eftir að verða farsæl í þessu starfi.“ segir Þórhallur. Um er að ræða nýja stöðu hjá fyrirtækinu. „Á útvarpsstöðvunum okkar starfar frábær hópur af hæfileikaríku fagfólki með gríðarlega mikla reynslu í farteskinu og ég er spennt að taka þátt í því halda áfram að efla stöðvarnar með því frábæra fólki. Útvarp er lifandi og skemmtilegur miðill í heimi þar sem fjölmiðlar eru í stöðugri þróun og það er mér mikið kappsmál að koma móts við fjölbreyttar þarfir okkar breiða hlustendahóps,“ segir Þórdís. Þórdís mun taka við starfinu í byrjun júní. Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Vistaskipti Sýn Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Þórdís hefur starfað sem þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis á Bylgjunni frá árinu 2019 ásamt því að starfa við dagskrárgerð á Stöð 2. Áður var hún fræðslustjóri hjá Sýn og blaðamaður bæði á Vísi og Fréttablaðinu. Hún lauk meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2018. Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar segist vera einstaklega ánægður að fá Þórdísi í þetta ábyrgðarmikla verkefni. „Rúmur meirihluti þjóðarinnar hlustar á útvarpsstöðvar okkar á hverjum degi og við viljum að svo verði áfram. Þórdís er með góða fjölmiðlareynslu og mikill leiðtogi. Ég veit hún á eftir að verða farsæl í þessu starfi.“ segir Þórhallur. Um er að ræða nýja stöðu hjá fyrirtækinu. „Á útvarpsstöðvunum okkar starfar frábær hópur af hæfileikaríku fagfólki með gríðarlega mikla reynslu í farteskinu og ég er spennt að taka þátt í því halda áfram að efla stöðvarnar með því frábæra fólki. Útvarp er lifandi og skemmtilegur miðill í heimi þar sem fjölmiðlar eru í stöðugri þróun og það er mér mikið kappsmál að koma móts við fjölbreyttar þarfir okkar breiða hlustendahóps,“ segir Þórdís. Þórdís mun taka við starfinu í byrjun júní. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Vistaskipti Sýn Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira