Myndir: Viðbúnaður og vegalokanir vegna leiðtogafundarins í Hörpu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. maí 2023 14:40 Öryggið er í fyrrrúmi þegar tugir þjóðarleiðtoga heimsækja Reykjavík. Vilhelm Gunnarsson Í miðborg Reykjavíkur má víða sjá brynjaða lögreglumenn með byssukjaftana á lofti. Viðbúnaður hefur sjaldan eða aldrei verið meiri enda von á flestum þjóðarleiðtogum Evrópu í tilefni af leiðtogafundi Evrópuráðsins í vikunni. Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53
Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29
„Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42