Telja sig hafa leyst ráðgátuna um grímuklædda rapparann Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2023 09:01 Visir/Skjáskot Grímuklæddur rappari sem rappar um það að vera leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur valdið því að margir reyna nú að átta sig á því hver maðurinn á bak við grímuna sé í raun og veru. Nú telja samfélagsmiðlanotendur að þeir séu búnir að ráða gátuna. Rapparinn Dide hefur vakið mikla athygli á Bretlandseyjum undanfarið. Hann kemur fram grímuklæddur í tónlistarmyndböndum og hvers kyns kynningarefni og hefur lag hans, sem nefnist Thrill, hlotið mikla hlustun. Í umræddu lagi gefur rapparinn það oft til kynna að hann sé leikmaður í ensku úrvalsdeildinni og hefur það textabrot orðið til þess að margir samfélagsmiðlanotendur hafa farið í mikla rannsóknarvinnu. Daily Mail gerir því nú skil í frétt á vef sínum að samfélagsmiðlanotendur telji sig vera búna að komast að því hver maðurinn á bak við grímuna sé. Sá er knattspyrnumaður og ber hann nafnið Sheyi Ojo. Sá er fyrrum leikmaður liða á borð við Liverpool og Reading en húðflúr á hægri hendi hans er sagt hafa komið upp um hann. Sheyi Ojo í leik með Cardiff CityVisir/Getty Ojo er nú á mála hjá Cardiff City í ensku B-deildinni en enn sem komið er hefur það ekki fengist á hreint hvort hann sé í raun og veru rapparinn Dide. Umræðan er það mikil, um það hver rapparinn Dide sé í raun og veru, að veðbankar hafa opnað fyrir veðmál á það. Þar eru Eddie Nketiah og Bukayo Saka, leikmenn Arsenal ofarlega á blaði auk fyrrum Arsenal leikmannsins Alex Iwobi. Enski boltinn Tónlist Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Rapparinn Dide hefur vakið mikla athygli á Bretlandseyjum undanfarið. Hann kemur fram grímuklæddur í tónlistarmyndböndum og hvers kyns kynningarefni og hefur lag hans, sem nefnist Thrill, hlotið mikla hlustun. Í umræddu lagi gefur rapparinn það oft til kynna að hann sé leikmaður í ensku úrvalsdeildinni og hefur það textabrot orðið til þess að margir samfélagsmiðlanotendur hafa farið í mikla rannsóknarvinnu. Daily Mail gerir því nú skil í frétt á vef sínum að samfélagsmiðlanotendur telji sig vera búna að komast að því hver maðurinn á bak við grímuna sé. Sá er knattspyrnumaður og ber hann nafnið Sheyi Ojo. Sá er fyrrum leikmaður liða á borð við Liverpool og Reading en húðflúr á hægri hendi hans er sagt hafa komið upp um hann. Sheyi Ojo í leik með Cardiff CityVisir/Getty Ojo er nú á mála hjá Cardiff City í ensku B-deildinni en enn sem komið er hefur það ekki fengist á hreint hvort hann sé í raun og veru rapparinn Dide. Umræðan er það mikil, um það hver rapparinn Dide sé í raun og veru, að veðbankar hafa opnað fyrir veðmál á það. Þar eru Eddie Nketiah og Bukayo Saka, leikmenn Arsenal ofarlega á blaði auk fyrrum Arsenal leikmannsins Alex Iwobi.
Enski boltinn Tónlist Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira