Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2023 10:31 Ýmir Örn og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu þýska bikarinn í lygilegum leik. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“ Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira