Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Stefán Snær Ágústsson skrifar 14. apríl 2023 22:15 Arnar Guðjónsson er þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. „Vonbrigði, mér fannst við geta unnið í dag og mér fannst við geta unnið leik þrjú en við vorum ekki nógu góðir og það er mjög sárt.“ Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik en heimamenn misstu niður kraft í þriðja leikhluta. „Við skoruðum ekki úr nokkrum upplögðum tækifærum. Þú verður að nýta þá brauðmola sem koma þegar þú ert að spila á móti Val. Þeir spila góða vörn og við nýttum það ekki nógu vel.“ Fáir töldu Stjörnumenn sigurstranglega í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum en þó náði lið Arnars að halda spennu í leiknum þar til á lokamínútum. „Ég trúði því að við gætum unnið þá og slegið þá út en kannski voru það draumórar. Þeir voru eitt og við vorum átta. Mikil vonbrigði að hafa ekki gert betur.“ Tímabilinu er því lokið hjá Stjörnunni en Arnar ætlar sér góða hluti á því næsta. „Núna tekur við smá post season og svo byrjum við að æfa og reyna setja saman betra lið. Við ætlum okkur að verða betri á næsta ári, við verðum betri á næsta ári.“ „Hlutirnir fara upp og niður. Það eru búin að vera nokkur góð ár hérna, þar sem við höfum verið í toppnum, við vorum það ekki [í ár].“ „Við verðum með skemmtilegra lið á næsta ári, við verðum með betra lið á næsta ári og þá vona ég að áhorfendur komi því það verður meiri gaman að horfa á okkur.“ Þótt framtíðin sé vongóð þá er alltaf erfitt að falla úr leik og endurspegla tilfinningaþrungin lokaorð þjálfarans þá staðreynd. „Akkurat núna er bara myrkur og mannaskítur framundan, við erum dottnir út. Við verðum betra á næsta ári, þetta var ekki nógu gott í ár því miður.“ Subway-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
„Vonbrigði, mér fannst við geta unnið í dag og mér fannst við geta unnið leik þrjú en við vorum ekki nógu góðir og það er mjög sárt.“ Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik en heimamenn misstu niður kraft í þriðja leikhluta. „Við skoruðum ekki úr nokkrum upplögðum tækifærum. Þú verður að nýta þá brauðmola sem koma þegar þú ert að spila á móti Val. Þeir spila góða vörn og við nýttum það ekki nógu vel.“ Fáir töldu Stjörnumenn sigurstranglega í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum en þó náði lið Arnars að halda spennu í leiknum þar til á lokamínútum. „Ég trúði því að við gætum unnið þá og slegið þá út en kannski voru það draumórar. Þeir voru eitt og við vorum átta. Mikil vonbrigði að hafa ekki gert betur.“ Tímabilinu er því lokið hjá Stjörnunni en Arnar ætlar sér góða hluti á því næsta. „Núna tekur við smá post season og svo byrjum við að æfa og reyna setja saman betra lið. Við ætlum okkur að verða betri á næsta ári, við verðum betri á næsta ári.“ „Hlutirnir fara upp og niður. Það eru búin að vera nokkur góð ár hérna, þar sem við höfum verið í toppnum, við vorum það ekki [í ár].“ „Við verðum með skemmtilegra lið á næsta ári, við verðum með betra lið á næsta ári og þá vona ég að áhorfendur komi því það verður meiri gaman að horfa á okkur.“ Þótt framtíðin sé vongóð þá er alltaf erfitt að falla úr leik og endurspegla tilfinningaþrungin lokaorð þjálfarans þá staðreynd. „Akkurat núna er bara myrkur og mannaskítur framundan, við erum dottnir út. Við verðum betra á næsta ári, þetta var ekki nógu gott í ár því miður.“
Subway-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira