Arteta: Sanngjörn niðurstaða Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 22:00 Arteta á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var þokkalega sáttur við stigið sem hans menn tóku með sér frá Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal byrjaði leikinn miklu betur og náði tveggja marka forystu snemma leiks. Liverpool náði að minnka muninn undir lok fyrri hálfleiks og voru mun líklegri aðilinn í síðari hálfleik. „Þetta var rosalegur leikur. Við vorum með leikinn undir okkar stjórn en fáum á okkur mjög auðvelt mark og þá breyttist leikurinn. Við byrjuðum seinni hálfleikinn vel en misstum fljótt stjórnina. Þá varð þetta mjög hraður leikur fram og til baka. Liverpool hefði getað skorað þrjú eða fjögur og við hefðum getað skorað líka svo úrslitin eru líklega sanngjörn,“ sagði Arteta í leikslok. Arteta var ánægður með sitt lið og segir það ekki auðvelt að spila við Liverpool á Anfield. „Ég hef ekki séð neitt aðkomulið stjórna leik hérna á þessari leiktíð. Þeir vinna öll stóru liðin hér. Þeir spiluðu við Real Madrid og hefðu getað verið komnir fjórum mörkum yfir eftir 20 mínútur. Þeir munu alltaf fá sín augnablik og þú verður að takast á við það. Við gerðum það og markvörðurinn okkar spilaði stóran þátt í því.“ En hvað þýða úrslitin fyrir titilbaráttuna hjá Arsenal að mati Arteta? „Við höldum áfram og ég reyni að fá mitt lið til að spila eins og við gerðum fyrsta hálftímann.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Arsenal byrjaði leikinn miklu betur og náði tveggja marka forystu snemma leiks. Liverpool náði að minnka muninn undir lok fyrri hálfleiks og voru mun líklegri aðilinn í síðari hálfleik. „Þetta var rosalegur leikur. Við vorum með leikinn undir okkar stjórn en fáum á okkur mjög auðvelt mark og þá breyttist leikurinn. Við byrjuðum seinni hálfleikinn vel en misstum fljótt stjórnina. Þá varð þetta mjög hraður leikur fram og til baka. Liverpool hefði getað skorað þrjú eða fjögur og við hefðum getað skorað líka svo úrslitin eru líklega sanngjörn,“ sagði Arteta í leikslok. Arteta var ánægður með sitt lið og segir það ekki auðvelt að spila við Liverpool á Anfield. „Ég hef ekki séð neitt aðkomulið stjórna leik hérna á þessari leiktíð. Þeir vinna öll stóru liðin hér. Þeir spiluðu við Real Madrid og hefðu getað verið komnir fjórum mörkum yfir eftir 20 mínútur. Þeir munu alltaf fá sín augnablik og þú verður að takast á við það. Við gerðum það og markvörðurinn okkar spilaði stóran þátt í því.“ En hvað þýða úrslitin fyrir titilbaráttuna hjá Arsenal að mati Arteta? „Við höldum áfram og ég reyni að fá mitt lið til að spila eins og við gerðum fyrsta hálftímann.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33