Sjáðu Messi skora 800. markið með viðeigandi hætti Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2023 07:30 Rodrigo De Paul hoppar á axlir LIonels Messi eftir glæsimarkið í nótt. AP/Gustavo Garello Lionel Messi náði einn einum áfanganum í gærkvöld þegar Argentína spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að Messi leiddi liðið að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í desember. Hinn 35 ára gamli Messi skoraði seinna mark Argentínu úr gullfallegri aukaspyrnu undir lokin, í 2-0 sigri gegn Panama í vináttulandsleik. Markið má sjá hér að neðan. Messi's 800th career goal comes as a free kick in his first game with Argentina as World Cup champions.Perfect. (via @TV_Publica)pic.twitter.com/sWSREGPOBZ— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Messi hefur nú skorað samtals 800 mörk á hæsta stigi fyrir landslið og félagslið sín. Sá eini sem einnig hefur afrekað það er Cristiano Ronaldo. „Mig dreymdi alltaf um þetta augnablik, að geta fagnað með ykkur,“ sagði Messi eftir leik þar sem hann stóð með fjölskyldu sinni á vellinum. Um 80.000 stuðningsmenn hylltu argentínsku heimsmeistarana og Messi gekk um leikvanginn með verðlaunastyttuna sem liðið vann í Katar í desember, á meðan að flugeldar sprungu. Hinn 35 ára gamli Messi skoraði 672 mörk á 17 leiktíðum fyrir Barcelona og hefur skorað 29 mörk fyrir PSG eftir komuna til Frakklands. Nú er hann svo kominn með 99 landsliðsmörk, þar af tvö í úrslitaleik HM. IT JUST HAD TO BE A LIONEL MESSI FREE KICK GOLAZO FOR NO. 800 pic.twitter.com/jsinxGZCnE— ESPN FC (@ESPNFC) March 24, 2023 Messi getur svo skorað sitt hundraðasta landsliðsmark þegar Argentína spilar við karabíska eyríkið Curacao á þriðjudaginn. Það var Thiago Almada sem skoraði fyrra mark Argentínu í Buenos Aires í gær, á elleftu mínútu. Argentína Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi skoraði seinna mark Argentínu úr gullfallegri aukaspyrnu undir lokin, í 2-0 sigri gegn Panama í vináttulandsleik. Markið má sjá hér að neðan. Messi's 800th career goal comes as a free kick in his first game with Argentina as World Cup champions.Perfect. (via @TV_Publica)pic.twitter.com/sWSREGPOBZ— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Messi hefur nú skorað samtals 800 mörk á hæsta stigi fyrir landslið og félagslið sín. Sá eini sem einnig hefur afrekað það er Cristiano Ronaldo. „Mig dreymdi alltaf um þetta augnablik, að geta fagnað með ykkur,“ sagði Messi eftir leik þar sem hann stóð með fjölskyldu sinni á vellinum. Um 80.000 stuðningsmenn hylltu argentínsku heimsmeistarana og Messi gekk um leikvanginn með verðlaunastyttuna sem liðið vann í Katar í desember, á meðan að flugeldar sprungu. Hinn 35 ára gamli Messi skoraði 672 mörk á 17 leiktíðum fyrir Barcelona og hefur skorað 29 mörk fyrir PSG eftir komuna til Frakklands. Nú er hann svo kominn með 99 landsliðsmörk, þar af tvö í úrslitaleik HM. IT JUST HAD TO BE A LIONEL MESSI FREE KICK GOLAZO FOR NO. 800 pic.twitter.com/jsinxGZCnE— ESPN FC (@ESPNFC) March 24, 2023 Messi getur svo skorað sitt hundraðasta landsliðsmark þegar Argentína spilar við karabíska eyríkið Curacao á þriðjudaginn. Það var Thiago Almada sem skoraði fyrra mark Argentínu í Buenos Aires í gær, á elleftu mínútu.
Argentína Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira