Scottie Scheffler kláraði Players á lokahringnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. mars 2023 22:58 Sigurreifur vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sigur á Players risamótinu í golfi sem lauk nú rétt í þessu. Scheffler hafði tveggja högga forystu á toppnum þegar lokahringurinn hófst í dag og sýndi af sér mikla fagmennsku til að klára dæmið og var sigur hans öruggur þegar uppi var staðið. Þessi 26 ára gamli kylfingur lék lokahringinn á þremur höggum undir parið og lauk því keppni á samtals sautján höggum undir pari, fimm höggum minna en Englendingurinn Tyrrell Hatton sem hafnaði í öðru sæti. Spectacular Scottie.#THEPLAYERS pic.twitter.com/cVN8g0VyG0— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 12, 2023 Lokastaða efstu manna -17 Scheffler -12 Hatton -10 Hovland, Hoge -9 Matsuyama -8 Homa, Suh, Rose, Lingmerth, Im. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scheffler hafði tveggja högga forystu á toppnum þegar lokahringurinn hófst í dag og sýndi af sér mikla fagmennsku til að klára dæmið og var sigur hans öruggur þegar uppi var staðið. Þessi 26 ára gamli kylfingur lék lokahringinn á þremur höggum undir parið og lauk því keppni á samtals sautján höggum undir pari, fimm höggum minna en Englendingurinn Tyrrell Hatton sem hafnaði í öðru sæti. Spectacular Scottie.#THEPLAYERS pic.twitter.com/cVN8g0VyG0— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 12, 2023 Lokastaða efstu manna -17 Scheffler -12 Hatton -10 Hovland, Hoge -9 Matsuyama -8 Homa, Suh, Rose, Lingmerth, Im.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira