Helgi tók út andvökunæturnar um jólin: „Það sem gerist, gerist“ Sæbjörn Þór Steinke skrifar 6. mars 2023 21:45 Helgi Már í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Ég er glaður, það er gaman að vinna. Mér fannst liðið spila vel í dag sem er ánægjulegt. Við vorum mjög agaðir varnarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, aðspurður hver lykillinn að sigrinum gegn Keflavík hefði verið. Með sigrinum heldur KR sér á lífi í Subway-deild karla í körfubolta. Það þarf hins vegar allt að ganga upp til að það gerist. „Það munaði bara tveimur fráköstum á liðunum og við töpuðum boltanum sjaldnar. Þetta eru engin geimvísindi,“ bætti þjálfarinn við. KR átti frábært áhlaup í lok þriðja leikhluta en Keflavík þurrkaði út tólf stiga forskot heimamanna á stuttum kafla um miðbik loka leikhlutans. Helgi viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel. „Ég var vera búinn að vera með Antonio aðeins of lengi út af, hefði átt að vera búinn að setja hann fyrr inn á til að stýra leiknum. Mér fannst samt góð ára yfir liðinu og hef oft verið stressaðri.“ KR sá til þess að engin stjarna í Keflavíkurliðinu náði að skína skært. „Við tókum ákveðnar áhættur, ákveðnir leikmenn sem við lögðum mikla áherslu á og tókum sénsinn á að hinir myndu ekki refsa okkur nógu oft. Við létum þá leita að einhverju öðru.“ KR er á lífi í fallbaráttunni, þarf áfram að vinna alla sína leiki til að halda sæti sínu í deildinni. Hvernig líður Helga með stöðuna, er óþægilegt að vera með bakið neglt upp við vegginn í lengri tíma? „Persónulega var þetta mjög óþægilegt um jólin þegar allt var í gangi. Þá voru andvökunæturnar. Núna keyrum við á þetta og það sem gerist, gerist. Svo sjáum við hver staðan er,“ sagði KR-ingurinn að lokum. Körfubolti KR Subway-deild karla Tengdar fréttir „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30 Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
„Það munaði bara tveimur fráköstum á liðunum og við töpuðum boltanum sjaldnar. Þetta eru engin geimvísindi,“ bætti þjálfarinn við. KR átti frábært áhlaup í lok þriðja leikhluta en Keflavík þurrkaði út tólf stiga forskot heimamanna á stuttum kafla um miðbik loka leikhlutans. Helgi viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel. „Ég var vera búinn að vera með Antonio aðeins of lengi út af, hefði átt að vera búinn að setja hann fyrr inn á til að stýra leiknum. Mér fannst samt góð ára yfir liðinu og hef oft verið stressaðri.“ KR sá til þess að engin stjarna í Keflavíkurliðinu náði að skína skært. „Við tókum ákveðnar áhættur, ákveðnir leikmenn sem við lögðum mikla áherslu á og tókum sénsinn á að hinir myndu ekki refsa okkur nógu oft. Við létum þá leita að einhverju öðru.“ KR er á lífi í fallbaráttunni, þarf áfram að vinna alla sína leiki til að halda sæti sínu í deildinni. Hvernig líður Helga með stöðuna, er óþægilegt að vera með bakið neglt upp við vegginn í lengri tíma? „Persónulega var þetta mjög óþægilegt um jólin þegar allt var í gangi. Þá voru andvökunæturnar. Núna keyrum við á þetta og það sem gerist, gerist. Svo sjáum við hver staðan er,“ sagði KR-ingurinn að lokum.
Körfubolti KR Subway-deild karla Tengdar fréttir „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30 Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30
Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10