Sprengdu flugelda fyrir utan hótel Real Madrid í Liverpool borg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 09:45 Stuðningsmenn Liverpool reyndu að trufla undirbúning Real Madrid manna fyrir leik kvöldsins. Getty/Michael Regan Stuðningsmenn Liverpool reyndu að trufla svefn leikmanna Real Madrid í nótt en framundan er mikilvægur fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Liverpool er að leita hefnda eftir tapið á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem stórsókn Liverpool liðsins bar ekki árangur og Real menn fögnuðu 1-0 sigri. Liverpool fans set off fireworks outside Real Madrid's Albert Dock hotel at 2am https://t.co/WK1eqEPIXN— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2023 Daily Mail segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi sprengt flugelda klukkan tvö í nótt að breskum tíma fyrir fram hótel á Albert Dock en þar gistir einmitt Real Madrid liðið. Stuðningsmenn Liverpool eru ekki að gera þetta í fyrsta skiptið því þeir gerðu þetta einnig fyrir frægan leik á móti Barcelona árið 2019 þar sem Liverpool vann upp 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum á Spáni. Real Madrid liðið kom til Liverpool í gær og þetta var því fyrsta nótt liðsins í borginni. Liverpoll stuðningsmennirnir komust hins vegar að því hvar spænska liðið gisti. Hvort þetta hafi mikil áhrif á leikmenn Real Madrid kemur í ljós í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum beint frá Anfield. Ahahaha Liverpool fans letting off fireworks outside the hotel where Real Madrid are staying #LiverpoolRealMadrid pic.twitter.com/TKRxUff2Tb— Josh Jenkins (@JoshRJenkins) February 21, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Liverpool er að leita hefnda eftir tapið á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem stórsókn Liverpool liðsins bar ekki árangur og Real menn fögnuðu 1-0 sigri. Liverpool fans set off fireworks outside Real Madrid's Albert Dock hotel at 2am https://t.co/WK1eqEPIXN— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2023 Daily Mail segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi sprengt flugelda klukkan tvö í nótt að breskum tíma fyrir fram hótel á Albert Dock en þar gistir einmitt Real Madrid liðið. Stuðningsmenn Liverpool eru ekki að gera þetta í fyrsta skiptið því þeir gerðu þetta einnig fyrir frægan leik á móti Barcelona árið 2019 þar sem Liverpool vann upp 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum á Spáni. Real Madrid liðið kom til Liverpool í gær og þetta var því fyrsta nótt liðsins í borginni. Liverpoll stuðningsmennirnir komust hins vegar að því hvar spænska liðið gisti. Hvort þetta hafi mikil áhrif á leikmenn Real Madrid kemur í ljós í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum beint frá Anfield. Ahahaha Liverpool fans letting off fireworks outside the hotel where Real Madrid are staying #LiverpoolRealMadrid pic.twitter.com/TKRxUff2Tb— Josh Jenkins (@JoshRJenkins) February 21, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira