Lík Christian Atsu komið til Gana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 09:03 Christian Atsu þegar hann var leikmaður með Newcastle United. Getty/Serena Taylor Lík ganverska fótboltamannsins Christian Atsu var flutt til Gana en hann fórst í jarðskjálftanum ógurlega í Tyrklandi fyrir tveimur vikum. Flugvél með líkkistu Atsu lenti í Accra í Gana seint á sunnudagskvöldið en hermenn báru kistuna úr vélinni. Atsu fannst í rústum heimili síns á laugardaginn en hann spilaði með tyrkneska félaginu Hatayspor og bjó því í suður Tyrklandi þar sem jarðskjálftinn varð. Body of footballer Christian Atsu, who died in Turkey earthquake, returned to his native Ghana https://t.co/8PGUFyCYM3— BBC News (World) (@BBCWorld) February 20, 2023 Fyrst komu fréttir af því að Atsu hefði fundist lifandi í rústunum en því miður voru þær fréttir ekki réttar. Hann fannst ekki fyrr en ellefu dögum eftir jarðskjálftann. Atsu var minnst í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega fyrir leik Newcastle og Liverpool en hann lék lengi með liði Newcastle. Hann lék líka með Everton. Kona hans, Marie-Claire Rupio, og þrjú börn þeirra voru á leiknum í Newcastle. Mohammed Kudus pays tribute to Christian Atsu after scoring for Ajax pic.twitter.com/DaSgEFfb57— B/R Football (@brfootball) February 19, 2023 Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og tók þátt í því þegar landslið Gana varð Afríkumeistari árið 2015. Yfir 44 þúsund manns eru staðfestir hafa farist í jarðskjálftanum en því miður hefur sú tala hefur hækkað jafnt og þétt með hverjum klukkutímanum sem líður. Mörg fótboltafélög á svæðinu hafa dregið lið sín úr keppni í tyrknesku deildarkeppnunum en aðstæður skelfilega á þessu svæði og hörmungarnar miklar. We are profoundly saddened to learn that Christian Atsu has tragically lost his life in Turkey's devastating earthquakes.A talented player and a special person, he will always be fondly remembered by our players, staff and supporters.Rest in peace, Christian. — Newcastle United FC (@NUFC) February 18, 2023 Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Flugvél með líkkistu Atsu lenti í Accra í Gana seint á sunnudagskvöldið en hermenn báru kistuna úr vélinni. Atsu fannst í rústum heimili síns á laugardaginn en hann spilaði með tyrkneska félaginu Hatayspor og bjó því í suður Tyrklandi þar sem jarðskjálftinn varð. Body of footballer Christian Atsu, who died in Turkey earthquake, returned to his native Ghana https://t.co/8PGUFyCYM3— BBC News (World) (@BBCWorld) February 20, 2023 Fyrst komu fréttir af því að Atsu hefði fundist lifandi í rústunum en því miður voru þær fréttir ekki réttar. Hann fannst ekki fyrr en ellefu dögum eftir jarðskjálftann. Atsu var minnst í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega fyrir leik Newcastle og Liverpool en hann lék lengi með liði Newcastle. Hann lék líka með Everton. Kona hans, Marie-Claire Rupio, og þrjú börn þeirra voru á leiknum í Newcastle. Mohammed Kudus pays tribute to Christian Atsu after scoring for Ajax pic.twitter.com/DaSgEFfb57— B/R Football (@brfootball) February 19, 2023 Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og tók þátt í því þegar landslið Gana varð Afríkumeistari árið 2015. Yfir 44 þúsund manns eru staðfestir hafa farist í jarðskjálftanum en því miður hefur sú tala hefur hækkað jafnt og þétt með hverjum klukkutímanum sem líður. Mörg fótboltafélög á svæðinu hafa dregið lið sín úr keppni í tyrknesku deildarkeppnunum en aðstæður skelfilega á þessu svæði og hörmungarnar miklar. We are profoundly saddened to learn that Christian Atsu has tragically lost his life in Turkey's devastating earthquakes.A talented player and a special person, he will always be fondly remembered by our players, staff and supporters.Rest in peace, Christian. — Newcastle United FC (@NUFC) February 18, 2023
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira