Allt það helsta frá kynningu Samsung Bjarki Sigurðsson skrifar 2. febrúar 2023 10:43 Samsung Galaxy S23 Ultra síminn og Samsung Galaxy Book 3 Ultra. Samsung Samsung frumsýndi nýjar vörur í gær sem munu koma í verslanir á næstu vikum. Sýndir voru þrír nýir símar og nýjar fartölvur. Frumsýningarviðburður Samsung, Samsung Unpacked, fór fram í gær en þar var ný lína síma fyrirtækisins sýnd, Samsung Galaxy S23. Samsung Galaxy S23 og Samsung Galaxy S23+ Galaxy S23 símarnir fá klassíska uppfærslu líkt og oftast þegar nýir símar eru gefnir út, það er að hann er með endingarmeiri rafhlöðu, betri skjá og svo framvegis. Þá eru símarnir með báðir með Snapdragon 8 Gen 2 flögur sem skila betri vinnslu, betri gervigreind og fleira. Samsung Galaxy S23 Ultra Ultra útgáfa símans verður mun dýrari og með betri myndavélum sem hafa sést á farsímum. Myndavélin er 200 megapixla, tæplega tvöföldun frá myndavélinni á Galaxy S22 Ultra símanum. Til samanburðar er nýjast sími Apple, Iphone 14 Pro með 48 megapixla myndavél. Síminn er með pláss fyrir Samsung pennann og er einnig með sömu Snapdragon flögu og minni símarnir. Samsung Galaxy Book 3 Ultra fartölva Nýjasta tölva Samsung verður af dýrari gerðinni og mun kosta um 2.400 dollara, 340 þúsund íslenskar krónur. Skjárinn er sextán tommur og hægt er að bæta við ýmsum aukahlutum til að gera hana enn betri og dýrari. Þá voru sýndar tvær aðrar tölvur, Galaxy Book 3 Pro og Galaxy Book 3 Pro 360 en báðar eru ódýrari og minni en Ultra tölvan. Samsung Tækni Tengdar fréttir Hagnaður Samsung ekki lægri í átta ár Búist er við því að hagnaður suður kóreska tæknirisans Samsung hafi dregist verulega saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samkvæmt nýtti stöðuuppfærslu frá Samsung er útlit fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi ekki verið lægri í átta ár en hann dróst saman um tvo þriðju á milli ára. 6. janúar 2023 13:37 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Frumsýningarviðburður Samsung, Samsung Unpacked, fór fram í gær en þar var ný lína síma fyrirtækisins sýnd, Samsung Galaxy S23. Samsung Galaxy S23 og Samsung Galaxy S23+ Galaxy S23 símarnir fá klassíska uppfærslu líkt og oftast þegar nýir símar eru gefnir út, það er að hann er með endingarmeiri rafhlöðu, betri skjá og svo framvegis. Þá eru símarnir með báðir með Snapdragon 8 Gen 2 flögur sem skila betri vinnslu, betri gervigreind og fleira. Samsung Galaxy S23 Ultra Ultra útgáfa símans verður mun dýrari og með betri myndavélum sem hafa sést á farsímum. Myndavélin er 200 megapixla, tæplega tvöföldun frá myndavélinni á Galaxy S22 Ultra símanum. Til samanburðar er nýjast sími Apple, Iphone 14 Pro með 48 megapixla myndavél. Síminn er með pláss fyrir Samsung pennann og er einnig með sömu Snapdragon flögu og minni símarnir. Samsung Galaxy Book 3 Ultra fartölva Nýjasta tölva Samsung verður af dýrari gerðinni og mun kosta um 2.400 dollara, 340 þúsund íslenskar krónur. Skjárinn er sextán tommur og hægt er að bæta við ýmsum aukahlutum til að gera hana enn betri og dýrari. Þá voru sýndar tvær aðrar tölvur, Galaxy Book 3 Pro og Galaxy Book 3 Pro 360 en báðar eru ódýrari og minni en Ultra tölvan.
Samsung Tækni Tengdar fréttir Hagnaður Samsung ekki lægri í átta ár Búist er við því að hagnaður suður kóreska tæknirisans Samsung hafi dregist verulega saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samkvæmt nýtti stöðuuppfærslu frá Samsung er útlit fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi ekki verið lægri í átta ár en hann dróst saman um tvo þriðju á milli ára. 6. janúar 2023 13:37 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagnaður Samsung ekki lægri í átta ár Búist er við því að hagnaður suður kóreska tæknirisans Samsung hafi dregist verulega saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samkvæmt nýtti stöðuuppfærslu frá Samsung er útlit fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi ekki verið lægri í átta ár en hann dróst saman um tvo þriðju á milli ára. 6. janúar 2023 13:37