Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Smári Jökull Jónsson skrifar 4. janúar 2023 19:00 Bethany England er nú leikmaður Tottenham. Vísir/Getty Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. Hin 28 ára gamla Bethany England hefur leikið með Chelsea allt frá árinu 2016 og skorað 74 mörk í 164 leikjum fyrir félagið en á þeim sjö árum sem hún hefur leikið fyrir Chelsea hefur félagið unnið níu stóra titla. Kaupverðið er 250.000 pund en það er það mesta sem greitt hefur verið fyrir leikmann sem flytur sig á milli tveggja enskra liða. Chelsea borgaði Manchester United 235.000 pund fyrir Lauren James árið 2021. Welcome to Spurs, @Bethany_Eng15! pic.twitter.com/oDySsurBBE— Tottenham Hotspur Women (@SpursWomen) January 4, 2023 Hæsta kaupverðið í kvennaboltanum á heimsvísu er hins vegar 470.000 pund en það greiddi Barcelona fyrir Keira Walsh þegar hún færði sig til spænsku risana frá Barcelona á síðasta ári. England hefur skorað ellefu mörk í tuttugu og einum landsleik fyrir enska landsliðið og er að leitast eftir meiri spiltíma og freista þess þar með að komast aftur í landsliðið. Enska liðið leikur á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar. My next chapter. I m so excited to join @SpursWomen Buzzing to meet up with the girls and get started at this great club. Let s write some history together! pic.twitter.com/WmdC70nDbR— Bethany England (@Bethany_Eng15) January 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Hin 28 ára gamla Bethany England hefur leikið með Chelsea allt frá árinu 2016 og skorað 74 mörk í 164 leikjum fyrir félagið en á þeim sjö árum sem hún hefur leikið fyrir Chelsea hefur félagið unnið níu stóra titla. Kaupverðið er 250.000 pund en það er það mesta sem greitt hefur verið fyrir leikmann sem flytur sig á milli tveggja enskra liða. Chelsea borgaði Manchester United 235.000 pund fyrir Lauren James árið 2021. Welcome to Spurs, @Bethany_Eng15! pic.twitter.com/oDySsurBBE— Tottenham Hotspur Women (@SpursWomen) January 4, 2023 Hæsta kaupverðið í kvennaboltanum á heimsvísu er hins vegar 470.000 pund en það greiddi Barcelona fyrir Keira Walsh þegar hún færði sig til spænsku risana frá Barcelona á síðasta ári. England hefur skorað ellefu mörk í tuttugu og einum landsleik fyrir enska landsliðið og er að leitast eftir meiri spiltíma og freista þess þar með að komast aftur í landsliðið. Enska liðið leikur á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar. My next chapter. I m so excited to join @SpursWomen Buzzing to meet up with the girls and get started at this great club. Let s write some history together! pic.twitter.com/WmdC70nDbR— Bethany England (@Bethany_Eng15) January 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira