Framlengingin: Kristófer Acox er besti leikmaður deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 23:32 Kristófer Acox er besti leikmaður Subway-deildarinnar að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. vísir/bára Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í sínum uppáhaldslið, Framlengingunni, í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars um hver besti leikmaður deildarinnar væri. áður en þeir félagar veltu fyrir sér hver væri besti leikmaður deildarinnar varpaði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, fram þeirri spurningu hvaða lið yrði bikarmeistari. Stjarnan, Keflavík, Valur og Höttur eru komin í undanúrslit, en sérfræðingar þáttarins voru ekki sammála um þap hvaða lið myndi fagna titilinum. Hermann Hauksson var alveg viss um það að Valsmenn eigi eftir að taka bikarinn með sér heim, en Örvar Þór Kristjánsson sagði að tími Keflavíkur væri kominn. Næst spurði Kjartan þá félaga að því hver besti leikmaður Subway-deildarinnar væri. Það stóð ekki á svörum hjá sérfræðingunum og voru þeir báðir sammála um það að Kristófer Acox, leikmaður Vals, væri sá besti. „Mér finnst Kristófer Acox besti leikmaður deildarinnar,“ sagði Örvar. „Hann gerir svo margt og er með svo mikið forðabúr. Ef ég væri að stofna „franchise“ og mætti velja mér leikmann þá myndi ég taka hann. Hann er svona MVP í mínum huga.“ Hermann tók í sama streng, en nefndi þó einnig liðsfélaga Kristófers hjá Val, Kára Jónsson. „Ég ætlaði líka að segja Kristófer Acox en fyrst þú segir það þá ætla ég líka að nefna Kára Jóns hjá Val. Valur er í dag með tvo bestu leikmennina,“ sagði Hermann. „Kári er bara að sýna í ár hvað hann er orðinn reynslumikill leikmaður. Hann stýrir liðinu vel, skorar mikilvægar körfur og heldur jafnvægi Valsara hrikalega vel inni á velli líka. Þannig mér finnst hann vera frábær líka.“ Klippa: Framlengingin: Hver er besti leikmaður deildarinnar? Þá veltu strákarnir einnig fyrir sér hvað það væri sem kæmi upp í hugann þegar talað væri um Ljónagryfjuna, hver besti þjálfari fyrri hlutans væri og hvort það væri eðlilegt að leikmenn væru að skella sér til Tenerife á miðju tímabili, en Framlenginguna má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
áður en þeir félagar veltu fyrir sér hver væri besti leikmaður deildarinnar varpaði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, fram þeirri spurningu hvaða lið yrði bikarmeistari. Stjarnan, Keflavík, Valur og Höttur eru komin í undanúrslit, en sérfræðingar þáttarins voru ekki sammála um þap hvaða lið myndi fagna titilinum. Hermann Hauksson var alveg viss um það að Valsmenn eigi eftir að taka bikarinn með sér heim, en Örvar Þór Kristjánsson sagði að tími Keflavíkur væri kominn. Næst spurði Kjartan þá félaga að því hver besti leikmaður Subway-deildarinnar væri. Það stóð ekki á svörum hjá sérfræðingunum og voru þeir báðir sammála um það að Kristófer Acox, leikmaður Vals, væri sá besti. „Mér finnst Kristófer Acox besti leikmaður deildarinnar,“ sagði Örvar. „Hann gerir svo margt og er með svo mikið forðabúr. Ef ég væri að stofna „franchise“ og mætti velja mér leikmann þá myndi ég taka hann. Hann er svona MVP í mínum huga.“ Hermann tók í sama streng, en nefndi þó einnig liðsfélaga Kristófers hjá Val, Kára Jónsson. „Ég ætlaði líka að segja Kristófer Acox en fyrst þú segir það þá ætla ég líka að nefna Kára Jóns hjá Val. Valur er í dag með tvo bestu leikmennina,“ sagði Hermann. „Kári er bara að sýna í ár hvað hann er orðinn reynslumikill leikmaður. Hann stýrir liðinu vel, skorar mikilvægar körfur og heldur jafnvægi Valsara hrikalega vel inni á velli líka. Þannig mér finnst hann vera frábær líka.“ Klippa: Framlengingin: Hver er besti leikmaður deildarinnar? Þá veltu strákarnir einnig fyrir sér hvað það væri sem kæmi upp í hugann þegar talað væri um Ljónagryfjuna, hver besti þjálfari fyrri hlutans væri og hvort það væri eðlilegt að leikmenn væru að skella sér til Tenerife á miðju tímabili, en Framlenginguna má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira