Björk á lista Rolling Stone yfir bestu söngvara allra tíma Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. janúar 2023 13:31 Söngkonan Björk Guðmundsdóttir náði á lista Rolling Stone yfir bestu söngvara allra tíma. Getty/Ron Davis Tónlistartímaritið Rolling Stone birti á dögunum lista yfir 200 bestu söngvara allra tíma og erum við Íslendingar með fulltrúa á listanum þar sem Björk Guðmundsdóttir situr í 64. sæti. Þykir betri en Rihanna Á listanum má finna marga af frægustu söngvurum sögunnar og Björk skorar hærra en ýmsar kanónur. Má þar til dæmis nefna að Rihanna situr í 68. sæti, Bruce Springsteen í 77. sæti, Janis Joplin í 78. sæti og Bob Marley í 98. sæti. „Öskrar af ástríðu og innsýn“ Tímaritið Rolling Stone skrifar meðal annars að margir söngvarar hafi reynt að herma eftir einstökum stíl Bjarkar en slíkt sé mjög erfitt að gera. Hún er sögð búa yfir mikilli breidd þar sem hún er meðal annars þekkt fyrir að syngja með miklum hreim í lægri tónunum og búi á sama tíma yfir rödd sem virðist öskra af ástríðu og innsýn. Þá er henni hrósað fyrir fjölbreytta nálgun á tónlist á síðastliðnum fimm áratugum, sem Rolling Stone segir hafa ýtt undir þróun á hráum og óvenjulegum stíl Bjarkar. Björk hefur spilað á tónleikum víðs vegar um heiminn. Hér er hún á tónlistarhátíðinni Primavera Sound í Chile síðastliðinn nóvember.Santiago Felipe/Getty Images Topp fimm Söngkonan Aretha Franklin situr efst á lista Rolling Stone en hún hefur með sanni haft gríðarleg áhrif á tónlistarheiminn og í pistlinum er rödd hennar meðal annars líst sem gjöf frá himnum. Fraklin lést árið 2018 og skilur eftir sig ómetanlega menningarlega arfleifð. Diskódrottningin Whitney Houston fylgir fast á eftir og situr í öðru sæti, Sam Cooke í þriðja sæti, Billie Holiday í því fjórða og Mariah Carey í fimmta sæti. Listann má finna hér. Tónlist Menning Tengdar fréttir Björk um ömmuhlutverkið: „Alveg jafn ótrúlegt og að eignast sín eigin börn“ Söngkonan Björk Guðmundsdóttir var í viðtali hjá breska miðlinum The Times nú á dögunum og ræddi þar um tónlistarferilinn, móðurhlutverkið og ömmuhlutverkið. 7. desember 2022 23:55 Beyoncé og Björk á lista Grammy verðlaunanna Tilnefningar til Grammy verðlaunanna hafa verið tilkynntar. Beyoncé hlaut flestar tilnefningar fyrir plötuna sína Renaissance, alls níu. Hin íslenska Björk Guðmundsdóttir hlaut einnig tilnefningu fyrir plötuna sína Fossora. 16. nóvember 2022 11:30 Biðinni eftir Björk lokið Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. 6. september 2022 14:31 Skapar ævintýralega heima með Björk Ljósmyndarinn Viðar Logi hefur verið að gera öfluga hluti í hinum skapandi heimi síðastliðin ár en að undanförnu hefur samstarfsverkefni hans og Bjarkar Guðmundsdóttir sérstaklega vakið athygli. Blaðamaður náði tali af Viðari Loga og fékk smá innsýn í hans skapandi og listræna hugarheim. 19. október 2022 06:00 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þykir betri en Rihanna Á listanum má finna marga af frægustu söngvurum sögunnar og Björk skorar hærra en ýmsar kanónur. Má þar til dæmis nefna að Rihanna situr í 68. sæti, Bruce Springsteen í 77. sæti, Janis Joplin í 78. sæti og Bob Marley í 98. sæti. „Öskrar af ástríðu og innsýn“ Tímaritið Rolling Stone skrifar meðal annars að margir söngvarar hafi reynt að herma eftir einstökum stíl Bjarkar en slíkt sé mjög erfitt að gera. Hún er sögð búa yfir mikilli breidd þar sem hún er meðal annars þekkt fyrir að syngja með miklum hreim í lægri tónunum og búi á sama tíma yfir rödd sem virðist öskra af ástríðu og innsýn. Þá er henni hrósað fyrir fjölbreytta nálgun á tónlist á síðastliðnum fimm áratugum, sem Rolling Stone segir hafa ýtt undir þróun á hráum og óvenjulegum stíl Bjarkar. Björk hefur spilað á tónleikum víðs vegar um heiminn. Hér er hún á tónlistarhátíðinni Primavera Sound í Chile síðastliðinn nóvember.Santiago Felipe/Getty Images Topp fimm Söngkonan Aretha Franklin situr efst á lista Rolling Stone en hún hefur með sanni haft gríðarleg áhrif á tónlistarheiminn og í pistlinum er rödd hennar meðal annars líst sem gjöf frá himnum. Fraklin lést árið 2018 og skilur eftir sig ómetanlega menningarlega arfleifð. Diskódrottningin Whitney Houston fylgir fast á eftir og situr í öðru sæti, Sam Cooke í þriðja sæti, Billie Holiday í því fjórða og Mariah Carey í fimmta sæti. Listann má finna hér.
Tónlist Menning Tengdar fréttir Björk um ömmuhlutverkið: „Alveg jafn ótrúlegt og að eignast sín eigin börn“ Söngkonan Björk Guðmundsdóttir var í viðtali hjá breska miðlinum The Times nú á dögunum og ræddi þar um tónlistarferilinn, móðurhlutverkið og ömmuhlutverkið. 7. desember 2022 23:55 Beyoncé og Björk á lista Grammy verðlaunanna Tilnefningar til Grammy verðlaunanna hafa verið tilkynntar. Beyoncé hlaut flestar tilnefningar fyrir plötuna sína Renaissance, alls níu. Hin íslenska Björk Guðmundsdóttir hlaut einnig tilnefningu fyrir plötuna sína Fossora. 16. nóvember 2022 11:30 Biðinni eftir Björk lokið Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. 6. september 2022 14:31 Skapar ævintýralega heima með Björk Ljósmyndarinn Viðar Logi hefur verið að gera öfluga hluti í hinum skapandi heimi síðastliðin ár en að undanförnu hefur samstarfsverkefni hans og Bjarkar Guðmundsdóttir sérstaklega vakið athygli. Blaðamaður náði tali af Viðari Loga og fékk smá innsýn í hans skapandi og listræna hugarheim. 19. október 2022 06:00 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Björk um ömmuhlutverkið: „Alveg jafn ótrúlegt og að eignast sín eigin börn“ Söngkonan Björk Guðmundsdóttir var í viðtali hjá breska miðlinum The Times nú á dögunum og ræddi þar um tónlistarferilinn, móðurhlutverkið og ömmuhlutverkið. 7. desember 2022 23:55
Beyoncé og Björk á lista Grammy verðlaunanna Tilnefningar til Grammy verðlaunanna hafa verið tilkynntar. Beyoncé hlaut flestar tilnefningar fyrir plötuna sína Renaissance, alls níu. Hin íslenska Björk Guðmundsdóttir hlaut einnig tilnefningu fyrir plötuna sína Fossora. 16. nóvember 2022 11:30
Biðinni eftir Björk lokið Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. 6. september 2022 14:31
Skapar ævintýralega heima með Björk Ljósmyndarinn Viðar Logi hefur verið að gera öfluga hluti í hinum skapandi heimi síðastliðin ár en að undanförnu hefur samstarfsverkefni hans og Bjarkar Guðmundsdóttir sérstaklega vakið athygli. Blaðamaður náði tali af Viðari Loga og fékk smá innsýn í hans skapandi og listræna hugarheim. 19. október 2022 06:00