Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. janúar 2023 16:30 Íslenskt tónlistarfólk átti vinsælustu lög Bylgjunnar í ár. Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Hvati fór yfir vinsælustu lögin á Bylgjunni fyrir tónlistarárið 2022 á nýársdag 2023 á milli klukkan 12:15 og 16:00. Listann má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Einstök endurgerð Það er tónlistarkonan Bríet sem situr í fyrsta sæti yfir árið með lagið Dýrð í dauðaþögn, í útgáfu sem endurvekur gamalt lag á einstakan hátt. Platan Dýrð í dauðaþögn kom út árið 2012 og var frumraun Ásgeirs Trausta, sem var aðeins 19 ára þegar hún kom út. Platan sló sölumet á sínum tíma og fagnaði tíu ára afmæli sínu á árinu 2022, meðal annars með endurútgáfu þar sem úrvalslið íslensks tónlistarfólks tók þá að sér að endurgera lögin á sinn einstaka hátt. Útgáfa Bríetar af laginu Dýrð í dauðaþögn hefur með sanni slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Dúettar vinsælir Íslensk tónlist var mikið spiluð á Bylgjunni í ár en fimm efstu lög Árslistans eiga það öll sameiginlegt að vera íslensk. Bubbi Morthens og Auður sitja í öðru sæti listans með lagið Tárin falla hægt og Friðrik Dór í því þriðja með lagið Bleikur og blár. Þá eru Hjálmar og GDRN í fjórða sæti listans með lagið Upp á rönd og Friðrik Dór og Björgvin Halldórsson í fimmta sæti með lagið Dagar & nætur. Því má segja að dúettar hafi verið vinsælir á síðasta tónlistarári. Hér má sjá efstu tuttugu lög Árslistans á Bylgjunni: Fréttir ársins 2022 Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hvati fór yfir vinsælustu lögin á Bylgjunni fyrir tónlistarárið 2022 á nýársdag 2023 á milli klukkan 12:15 og 16:00. Listann má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Einstök endurgerð Það er tónlistarkonan Bríet sem situr í fyrsta sæti yfir árið með lagið Dýrð í dauðaþögn, í útgáfu sem endurvekur gamalt lag á einstakan hátt. Platan Dýrð í dauðaþögn kom út árið 2012 og var frumraun Ásgeirs Trausta, sem var aðeins 19 ára þegar hún kom út. Platan sló sölumet á sínum tíma og fagnaði tíu ára afmæli sínu á árinu 2022, meðal annars með endurútgáfu þar sem úrvalslið íslensks tónlistarfólks tók þá að sér að endurgera lögin á sinn einstaka hátt. Útgáfa Bríetar af laginu Dýrð í dauðaþögn hefur með sanni slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Dúettar vinsælir Íslensk tónlist var mikið spiluð á Bylgjunni í ár en fimm efstu lög Árslistans eiga það öll sameiginlegt að vera íslensk. Bubbi Morthens og Auður sitja í öðru sæti listans með lagið Tárin falla hægt og Friðrik Dór í því þriðja með lagið Bleikur og blár. Þá eru Hjálmar og GDRN í fjórða sæti listans með lagið Upp á rönd og Friðrik Dór og Björgvin Halldórsson í fimmta sæti með lagið Dagar & nætur. Því má segja að dúettar hafi verið vinsælir á síðasta tónlistarári. Hér má sjá efstu tuttugu lög Árslistans á Bylgjunni:
Fréttir ársins 2022 Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00