Segir að De Bruyne spili betur þegar reiður sé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2022 17:00 Kevin De Bruyne og Pep Guardiola á góðri stund, allavega fyrir annan þeirra. Dave Howarth/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Kevin De Bruyne hjá Manchester City, segir að Belginn spili hvað best þegar hann sé pirraður. De Bruyne mætti fúllyndur heim frá Katar eftir að Belgía féll úr leik í riðlakeppni HM en miðjumaðurinn sýndi sínar bestu hliðar í sigri á Liverpool í deildarbikarnum í liðinni viku. De Bruyne og liðsfélagar hans hjá Belgíu áttu ekki sjö dagana sæla í Katar. De Bruyne lét ummæli falla í aðdraganda mótsins um aldurssamsetningu hópsins og segja má að þau hafi ekki fallið vel í kramið hjá samherjum hans. Belgía átti svo vægast sagt erfitt uppdráttar á HM og féll snemma úr leik. De Bruyne hafði því nægan tíma til að leyfa fýlunni að byggjast upp fyrir leik Manchester City og Liverpool í enska deildarbikarnum. Miðjumaðurinn lagði upp tvö mörk í 3-2 sigri og hrósaði Guardiola honum eftir leikslok. „Kevin, þegar hann spilar með þennan eldmóð innra með sér – hann þarf að finna eldmóðinn – þvílíkur leikmaður. Hann hefur verið hér í 7-8 ár og áorkað svo miklu, hann er goðsögn og einn besti leikmaður í sögu félagsins.“ „Ég þarf alltaf að ýta aðeins við honum, svo hann finni þennan eldmóð. Ég veit þetta eru margir leikir sem við spilum en þegar hann spilar svona í mikilvægum leikjum er hann óstöðvandi.“ Lærisveinar Guardiola heimsækja Leeds United þann 28. desember. Liðið þarf nauðsynlega á sigri að halda til að setja pressu á topplið Arsenal. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
De Bruyne og liðsfélagar hans hjá Belgíu áttu ekki sjö dagana sæla í Katar. De Bruyne lét ummæli falla í aðdraganda mótsins um aldurssamsetningu hópsins og segja má að þau hafi ekki fallið vel í kramið hjá samherjum hans. Belgía átti svo vægast sagt erfitt uppdráttar á HM og féll snemma úr leik. De Bruyne hafði því nægan tíma til að leyfa fýlunni að byggjast upp fyrir leik Manchester City og Liverpool í enska deildarbikarnum. Miðjumaðurinn lagði upp tvö mörk í 3-2 sigri og hrósaði Guardiola honum eftir leikslok. „Kevin, þegar hann spilar með þennan eldmóð innra með sér – hann þarf að finna eldmóðinn – þvílíkur leikmaður. Hann hefur verið hér í 7-8 ár og áorkað svo miklu, hann er goðsögn og einn besti leikmaður í sögu félagsins.“ „Ég þarf alltaf að ýta aðeins við honum, svo hann finni þennan eldmóð. Ég veit þetta eru margir leikir sem við spilum en þegar hann spilar svona í mikilvægum leikjum er hann óstöðvandi.“ Lærisveinar Guardiola heimsækja Leeds United þann 28. desember. Liðið þarf nauðsynlega á sigri að halda til að setja pressu á topplið Arsenal.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira