Gamli Liverpool maðurinn glímir við hjartavandamál og má ekki æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 14:31 Lucas Leiva og Brendan Rodgers á tíma þeirra saman hjá Liverpool. Getty Lucas Leiva, fyrrum miðjumaður Liverpool, æfir ekki lengur með brasilíska félaginu Gremio og ástæðurnar eru heilsufarslegar. Leiva deildi fréttatilkynningu Gremio þar sem er sagt frá veikindum hans en Leiva er orðinn 35 ára gamall. Former Liverpool midfielder Lucas Leiva has announced he's been removed from training with Brazilian club Gremio after a heart issue was detectedGet well soon, Lucas https://t.co/M78CTs49yJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2022 „Í venjubundinni læknisskoðun á undirbúningstímabilinu þá uppgötvaðist óreglulegur hjartsláttur hjá Lucas Leiva. Hann mun af þeim sökum ekki æfa aftur með liðinu fyrr en hann hefur gengist undir ítarlegar rannsóknir og fengið aftur grænt ljós,“ sagði í fréttatilkynningunni. Brasilíumaðurinn lék 346 leiki fyrir Liverpool frá 2007 til 2017 og hefur fengið cult stöðu hjá Liverpool enda afar vinsæll á Anfield. O Departamento Médico do Grêmio comunica que o atleta Lucas Leiva apresentou, nos exames de rotina da pré-temporada, um quadro de alteração do ritmo cardíaco sendo, por consequência, afastado de atividades físicas até a conclusão de exames complementares e tratamento do quadro. pic.twitter.com/eshY9QYbzt— Lucas Leiva (@LucasLeiva87) December 13, 2022 Hann vann samt aðeins einn titil á tíma sínum hjá Liverpool sem var ensku deildabikarinn árið 2012. Leiva fór frá Liverpool til Lazio árið 2017 áður en hann snéri heim til Gremio fyrir þetta tímabil. Leiva lék á sínum tíma 24 landsleiki fyrir Brasilíu flesta árið 2011 eða tólf talsins. Hann sleit krossband í desember það ár. Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Leiva deildi fréttatilkynningu Gremio þar sem er sagt frá veikindum hans en Leiva er orðinn 35 ára gamall. Former Liverpool midfielder Lucas Leiva has announced he's been removed from training with Brazilian club Gremio after a heart issue was detectedGet well soon, Lucas https://t.co/M78CTs49yJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2022 „Í venjubundinni læknisskoðun á undirbúningstímabilinu þá uppgötvaðist óreglulegur hjartsláttur hjá Lucas Leiva. Hann mun af þeim sökum ekki æfa aftur með liðinu fyrr en hann hefur gengist undir ítarlegar rannsóknir og fengið aftur grænt ljós,“ sagði í fréttatilkynningunni. Brasilíumaðurinn lék 346 leiki fyrir Liverpool frá 2007 til 2017 og hefur fengið cult stöðu hjá Liverpool enda afar vinsæll á Anfield. O Departamento Médico do Grêmio comunica que o atleta Lucas Leiva apresentou, nos exames de rotina da pré-temporada, um quadro de alteração do ritmo cardíaco sendo, por consequência, afastado de atividades físicas até a conclusão de exames complementares e tratamento do quadro. pic.twitter.com/eshY9QYbzt— Lucas Leiva (@LucasLeiva87) December 13, 2022 Hann vann samt aðeins einn titil á tíma sínum hjá Liverpool sem var ensku deildabikarinn árið 2012. Leiva fór frá Liverpool til Lazio árið 2017 áður en hann snéri heim til Gremio fyrir þetta tímabil. Leiva lék á sínum tíma 24 landsleiki fyrir Brasilíu flesta árið 2011 eða tólf talsins. Hann sleit krossband í desember það ár.
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira