Jet Black í Stranglers er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2022 09:52 Jet Black í Stranglers. Getty Enski trommarinn Jet Black, sem var upprunalegur trommari sveitarinnar Stanglers, er látinn, 84 ára að aldri. Sveitin staðfestir á samfélagsmiðlum að Jet Black, sem hét Brian Duffy réttu nafni, hafi andast á þriðjudag. Jet Black var á trommarinn í slögurum sveitarinnar á borð við Golden Brown og No More Heroes. Hann kom síðast fram með sveitinni árið 2015 þegar hann tilkynnti svo að hann myndi leggja kjuðana á hilluna vegna vanheilsu. Sveitin lýstir honum sem einn af „öldungum“ breskrar tónlistar. It is with heavy hearts we announce the passing of our dear friend, colleague and band elder statesman Jet Black. Jet died peacefully at home surrounded by his family. Fond adieu, fly straight JB.xRead more: https://t.co/vz0RJDme7X pic.twitter.com/XLrcgoCkxr— The Stranglers (Official) (@StranglersSite) December 8, 2022 Stranglers var stofnuð í Surrey í Englandi árið 1974 og varð órjúfanlegur hluti af bresku pönk- og nýbylgjusenunni. Tvö ár eru frá því að hljómborðsleikari sveitarinnar, Dave Greenfield lést, 71 árs að aldri. Sveitin hefur nokkrum sinnum troðið upp á Íslandi, fyrst árið 1978 og síðast árið 2007. Andlát Bretland Tónlist England Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Sveitin staðfestir á samfélagsmiðlum að Jet Black, sem hét Brian Duffy réttu nafni, hafi andast á þriðjudag. Jet Black var á trommarinn í slögurum sveitarinnar á borð við Golden Brown og No More Heroes. Hann kom síðast fram með sveitinni árið 2015 þegar hann tilkynnti svo að hann myndi leggja kjuðana á hilluna vegna vanheilsu. Sveitin lýstir honum sem einn af „öldungum“ breskrar tónlistar. It is with heavy hearts we announce the passing of our dear friend, colleague and band elder statesman Jet Black. Jet died peacefully at home surrounded by his family. Fond adieu, fly straight JB.xRead more: https://t.co/vz0RJDme7X pic.twitter.com/XLrcgoCkxr— The Stranglers (Official) (@StranglersSite) December 8, 2022 Stranglers var stofnuð í Surrey í Englandi árið 1974 og varð órjúfanlegur hluti af bresku pönk- og nýbylgjusenunni. Tvö ár eru frá því að hljómborðsleikari sveitarinnar, Dave Greenfield lést, 71 árs að aldri. Sveitin hefur nokkrum sinnum troðið upp á Íslandi, fyrst árið 1978 og síðast árið 2007.
Andlát Bretland Tónlist England Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira