Heilu þorpin grafin undir ösku og leðju Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2022 10:14 Frá þorpinu Kajar Kuning þar sem öskan og leðjan nær upp að húsþökum. AP/Imanuel Yoga Björgunarsveitir hafa unnið hörðum höndum að því að flytja fólk af svæðinu í kringum eldfjallið Semeru á Austur-Jövu í Indónesíu. Eldgosið byrjaði að spúa ösku í gær en hún náði meira en 1.500 metra í loftið og liggja heilu þorpin undir ösku og leðju. Verst ku staðan vera í þorpunum Sumberwuluh og Supiturang þar sem askan er sögð ná upp að þaki húsa. AP fréttaveitan segir að engar tilkynningar um mannfalli hafi borist en búið er að lýsa yfir tveggja vikna neyðarástandi. Samkvæmt fréttaveitunni hófst eldgosið vegna mikillar rigningar í Indónesíu. Hún leiddi til þess að hraunhvelfing yfir gíg eldfjallsins hrundi. Við það flæddi hrauns og heitt gas niður hlíðar fjallsins og yfir þorp. Brú sem var nýverið nýbyggð eftir að hún eyðilagðist í eldgosi í fyrra, eyðilagðist aftur. Síðast gaus í Semeru í desember í fyrra og þá dó 51. Margir þeirra voru að vinna í hlíðum fjallsins við að grafa sand og dóu í þorpum sem grófust undir leðju. Þá þurfti að flytja rúmlega tíu þúsund manns af svæðinu við eldfjallið en Austur-Java er mjög þéttbýl og þúsundir búa í hlíðum eldfjallsins og við rætur þess. People inspect their ash-covered village following the eruption of Mount Semeru in Lumajang, East Java, Indonesia, Monday, Dec. 5, 2022. Indonesia's highest volcano on its most densely populated island released searing gas clouds and rivers of lava Sunday in its latest eruption.AP/Imanuel Yoga Ríkisstjóri héraðsins segir íbúa enn muna vel eftir eldgosinu í fyrra og flestir hafi flúið þegar eldfjallið byrjaði að láta á sér kræla í gær. Margir hafi þó snúið aftur í dag til að huga að heimilum sínum og eigum. AFP segir um 2.500 manns halda til í neyðarskýlum. Þá sé verið að dreifa grímum til íbúa og setja upp fjöldaeldhús sem fólk geti notað. Svo virðist sem virkni í eldfjallinu hafi dregist saman en sérfræðingar óttast enn samspil mikillar ösku og rigningar. Það gæti leitt til frekari skriðufalla. [UPDATE] Pada pukul 12.00 WIB, Gunung Semeru naik status menjadi Level IV (Awas), dari sebelumnya Level III (Siaga).Dihimbau utk tidak beraktivitas dalam radius 8 km dari puncak, dan sektoral arah tenggara (Besuk Kobokai dan Kali Lanang) sejauh 19 km dari puncak.#KLHK pic.twitter.com/9tLp0HbVUw— Kementerian LHK (@KementerianLHK) December 4, 2022 Villagers inspect an area affected by the eruption of Mount Semeru in Kajar Kuning vilage in Lumajang, East Java, Indonesia, Monday, Dec. 5, 2022. Indonesia's highest volcano on its most densely populated island released searing gas clouds and rivers of lava Sunday in its latest eruption.AP/Imanuel Yoga Indónesía Náttúruhamfarir Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Verst ku staðan vera í þorpunum Sumberwuluh og Supiturang þar sem askan er sögð ná upp að þaki húsa. AP fréttaveitan segir að engar tilkynningar um mannfalli hafi borist en búið er að lýsa yfir tveggja vikna neyðarástandi. Samkvæmt fréttaveitunni hófst eldgosið vegna mikillar rigningar í Indónesíu. Hún leiddi til þess að hraunhvelfing yfir gíg eldfjallsins hrundi. Við það flæddi hrauns og heitt gas niður hlíðar fjallsins og yfir þorp. Brú sem var nýverið nýbyggð eftir að hún eyðilagðist í eldgosi í fyrra, eyðilagðist aftur. Síðast gaus í Semeru í desember í fyrra og þá dó 51. Margir þeirra voru að vinna í hlíðum fjallsins við að grafa sand og dóu í þorpum sem grófust undir leðju. Þá þurfti að flytja rúmlega tíu þúsund manns af svæðinu við eldfjallið en Austur-Java er mjög þéttbýl og þúsundir búa í hlíðum eldfjallsins og við rætur þess. People inspect their ash-covered village following the eruption of Mount Semeru in Lumajang, East Java, Indonesia, Monday, Dec. 5, 2022. Indonesia's highest volcano on its most densely populated island released searing gas clouds and rivers of lava Sunday in its latest eruption.AP/Imanuel Yoga Ríkisstjóri héraðsins segir íbúa enn muna vel eftir eldgosinu í fyrra og flestir hafi flúið þegar eldfjallið byrjaði að láta á sér kræla í gær. Margir hafi þó snúið aftur í dag til að huga að heimilum sínum og eigum. AFP segir um 2.500 manns halda til í neyðarskýlum. Þá sé verið að dreifa grímum til íbúa og setja upp fjöldaeldhús sem fólk geti notað. Svo virðist sem virkni í eldfjallinu hafi dregist saman en sérfræðingar óttast enn samspil mikillar ösku og rigningar. Það gæti leitt til frekari skriðufalla. [UPDATE] Pada pukul 12.00 WIB, Gunung Semeru naik status menjadi Level IV (Awas), dari sebelumnya Level III (Siaga).Dihimbau utk tidak beraktivitas dalam radius 8 km dari puncak, dan sektoral arah tenggara (Besuk Kobokai dan Kali Lanang) sejauh 19 km dari puncak.#KLHK pic.twitter.com/9tLp0HbVUw— Kementerian LHK (@KementerianLHK) December 4, 2022 Villagers inspect an area affected by the eruption of Mount Semeru in Kajar Kuning vilage in Lumajang, East Java, Indonesia, Monday, Dec. 5, 2022. Indonesia's highest volcano on its most densely populated island released searing gas clouds and rivers of lava Sunday in its latest eruption.AP/Imanuel Yoga
Indónesía Náttúruhamfarir Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira