Besta ár þeirra bestu á EM síðasta sumar endar hræðilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 16:01 Beth Mead er hér með sjúkraþjálfaranum Rose Glendinning eftir að hún meiddist. Getty/Stuart MacFarlane Enska knattspyrnukonan Beth Mead átti frábært ár í ár en það verður samt alltaf súrsætt þökk sé því hvernig það endar. Hinn 27 ára gamla Mead meiddist illa á hné í stórleik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem Arsenal stelpurnar fengu að spila heimaleik á Emirates leikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Mead hjálpaði enska landsliðinu að vinna Evrópumeistaratitilinn í sumar þar sem hún var bæði markahæst og var valin besti leikmaður mótsins. Mead skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar í sex leikjum á Evrópumótinu. Arsenal liðið er í harðri toppbaráttu við Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og leikurinn um helgina því mjög mikilvægur. Mead er með 3 mörk og 4 stoðsendingar í sjö leikjum. Þetta var því búið að vera magnað ár hjá henni. pic.twitter.com/Spsq4WuF9n— Beth Mead (@bmeado9) November 22, 2022 Arsenal var 2-1 yfir í leiknum á móti United en tapaði honum eftir að hafa fengið á sig tvö mörk undir lokin. Mead lagði upp annað mark Arsenal liðsins. Hún meiddist á hné í uppbótatíma og nú hefur það verið staðfest að krossbandið sé slitið. Mead missir því ekki aðeins af restinni á tímabilinu heldur nú er HM í hættu hjá henni en það fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Arsenal announce Beth Mead has torn her ACL.The Euro 2022 Golden Ball winner could miss out on the 2023 World Cup pic.twitter.com/4GPV7Xut3O— B/R Football (@brfootball) November 22, 2022 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Hinn 27 ára gamla Mead meiddist illa á hné í stórleik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem Arsenal stelpurnar fengu að spila heimaleik á Emirates leikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Mead hjálpaði enska landsliðinu að vinna Evrópumeistaratitilinn í sumar þar sem hún var bæði markahæst og var valin besti leikmaður mótsins. Mead skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar í sex leikjum á Evrópumótinu. Arsenal liðið er í harðri toppbaráttu við Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og leikurinn um helgina því mjög mikilvægur. Mead er með 3 mörk og 4 stoðsendingar í sjö leikjum. Þetta var því búið að vera magnað ár hjá henni. pic.twitter.com/Spsq4WuF9n— Beth Mead (@bmeado9) November 22, 2022 Arsenal var 2-1 yfir í leiknum á móti United en tapaði honum eftir að hafa fengið á sig tvö mörk undir lokin. Mead lagði upp annað mark Arsenal liðsins. Hún meiddist á hné í uppbótatíma og nú hefur það verið staðfest að krossbandið sé slitið. Mead missir því ekki aðeins af restinni á tímabilinu heldur nú er HM í hættu hjá henni en það fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Arsenal announce Beth Mead has torn her ACL.The Euro 2022 Golden Ball winner could miss out on the 2023 World Cup pic.twitter.com/4GPV7Xut3O— B/R Football (@brfootball) November 22, 2022
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira