Strákarnir rústuðu metinu yfir flest jafntefli á einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 11:01 Birkir Bjarnason og félagar í íslenska landsliðinu gerðu átta jafntefli á árinu 2022. Getty/Robbie Jay Barratt Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endaði árið 2022 á sama hátt og svo oft í leikjunum sínum á árinu eða með jafntefli. Íslensku strákarnir gerðu 1-1 jafntefli við Lettland í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins um helgina en tryggðu sér bikarinn með sigur í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í röð sem íslenska liðið vann í vítakeppni eftir jafntefli í venjulegum leiktíma. Það var ekki hægt að kvarta yfir vítanýtingu liðsins í leikjunum, því liðið nýtti öll sex víti sín á móti Litháen og svo öll átta vítin sín á móti Lettlandi auk þess að skora mark sitt úr vítaspyrnu. Fimmtán víti og hundrað prósent nýting. Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7) Þessi úrslit þýddu að íslenska landsliðið gerði átta jafntefli í fjórtán landsleikjum sínum á árinu 2022. Sigrarnir urðu aðeins tveir og tapleikirnir voru fjórir. Íslensku strákarnir gerðu fimm 1-1 jafntefli, tvö 2-2 jafntefli og svo eitt markalaust jafntefli. Þetta er ekki bara nýtt met í jafnteflisleikjum á einu ári heldur tvöfaldaði liðið gamla metið sem voru fjögur jafntefli. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið líka gert jafntefli í meira en fimmtíu prósent leikja sinna á einu ári. Íslensku strákarnir gerðu jafntefli í 57 prósent leikja sinna á árinu 2022. Arnar Þór Viðarsson hefur ný stýrt íslenska landsliðinu í 27 leikjum og tólf þeirra hafa endað með jafntefli eða 44 prósent. Ísland hefur aðeins unnið fimm leiki undir hans stjórn. Þessi tólf jafntefli hafa komið í síðustu 22 leikjum undir stjórn Arnars. Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Íslensku strákarnir gerðu 1-1 jafntefli við Lettland í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins um helgina en tryggðu sér bikarinn með sigur í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í röð sem íslenska liðið vann í vítakeppni eftir jafntefli í venjulegum leiktíma. Það var ekki hægt að kvarta yfir vítanýtingu liðsins í leikjunum, því liðið nýtti öll sex víti sín á móti Litháen og svo öll átta vítin sín á móti Lettlandi auk þess að skora mark sitt úr vítaspyrnu. Fimmtán víti og hundrað prósent nýting. Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7) Þessi úrslit þýddu að íslenska landsliðið gerði átta jafntefli í fjórtán landsleikjum sínum á árinu 2022. Sigrarnir urðu aðeins tveir og tapleikirnir voru fjórir. Íslensku strákarnir gerðu fimm 1-1 jafntefli, tvö 2-2 jafntefli og svo eitt markalaust jafntefli. Þetta er ekki bara nýtt met í jafnteflisleikjum á einu ári heldur tvöfaldaði liðið gamla metið sem voru fjögur jafntefli. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið líka gert jafntefli í meira en fimmtíu prósent leikja sinna á einu ári. Íslensku strákarnir gerðu jafntefli í 57 prósent leikja sinna á árinu 2022. Arnar Þór Viðarsson hefur ný stýrt íslenska landsliðinu í 27 leikjum og tólf þeirra hafa endað með jafntefli eða 44 prósent. Ísland hefur aðeins unnið fimm leiki undir hans stjórn. Þessi tólf jafntefli hafa komið í síðustu 22 leikjum undir stjórn Arnars.
Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7)
Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira