Loka Lauga-Ási eftir 43 ára starfsemi Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2022 07:25 Veitingastaðurinn Lauga-Ás opnaði 25. júní 1979, á afmælisdegi móður stofnandans Ragnars Guðmundssonar. Lauga-Ás Veitingastaðnum Lauga-Ási á Laugarásvegi 1 í Reykjavík verður lokað í næsta mánuði. Staðurinn hefur verið starfræktur síðan 1979, en veisluþjónusta verður þó áfram starfrækt undir merkjum staðarins. Þetta kom fram í þættinum Matur og heilbrigði á Útvarpi Sögu í gær þar sem meðal annars var rætt við Ragnar Guðmundsson, stofnanda staðarins. Ragnar sagði að fastagestir staðarins og skötuunnendur munu þó ekki þurfa að örvænta heldur verður venju samkvæmt boðið upp á skötu dagana fyrir jól. Í gegnum árin hefur mikill fjöldi fólks leitað á Lauga-Ás fyrir jólin til að fá sína skötu. Þorláksmessa vreður hins vegar síðasti dagurinn þar sem staðurinn verður opinn. „Þá er minn tími búinn,“ segir Ragnar. Hann segir að þó verði áfram „eitthvert húllumhæ“ á staðnum í janúar en að það verði nánar auglýst síðar. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 þar sem sagt var frá 35 ára afmæli staðarins árið 2014. Þó að Ragnar muni að hætta að standa vaktina muni sonur Ragnars, Guðmundur Ragnarsson, áfram starfrækja veisluþjónustuna. Þeir feðgar hafa rekið saman veitingastaðinn og veisluþjónustuna síðustu ár. Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Þetta kom fram í þættinum Matur og heilbrigði á Útvarpi Sögu í gær þar sem meðal annars var rætt við Ragnar Guðmundsson, stofnanda staðarins. Ragnar sagði að fastagestir staðarins og skötuunnendur munu þó ekki þurfa að örvænta heldur verður venju samkvæmt boðið upp á skötu dagana fyrir jól. Í gegnum árin hefur mikill fjöldi fólks leitað á Lauga-Ás fyrir jólin til að fá sína skötu. Þorláksmessa vreður hins vegar síðasti dagurinn þar sem staðurinn verður opinn. „Þá er minn tími búinn,“ segir Ragnar. Hann segir að þó verði áfram „eitthvert húllumhæ“ á staðnum í janúar en að það verði nánar auglýst síðar. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 þar sem sagt var frá 35 ára afmæli staðarins árið 2014. Þó að Ragnar muni að hætta að standa vaktina muni sonur Ragnars, Guðmundur Ragnarsson, áfram starfrækja veisluþjónustuna. Þeir feðgar hafa rekið saman veitingastaðinn og veisluþjónustuna síðustu ár.
Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira