Rúnar Alex í jarðarför og samkomulag við þjálfara Jóns Dags Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2022 15:31 Rúnar Alex Rúnarsson verður að láta nægja að spila leikinn á miðvikudag. Getty/Robbie Jay Barratt Engin forföll hafa orðið hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir leikinn við Litháen ytra á miðvikudag, í Eystrasaltsbikarnum. Tveir leikmenn yfirgefa hins vegar liðið eftir þann leik. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir frá því í viðtali á Facebook-síðu KSÍ að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og kantmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson verði ekki með í seinni leik Íslands, sem annað hvort verður úrslitaleikur eða leikur um þriðja sæti mótsins. Rúnar Alex, sem spilar í Tyrklandi, fer eftir leikinn við Litháen heim til Íslands vegna jarðarfarar. Arnar segir jafnframt að gert hafi verið samkomulag við þjálfara Jóns Dags hjá belgíska liðinu OH Leuven um að hann spili aðeins leikinn við Litháen. Arnar ætlar sér sigur á mótinu og segir Ísland með betra lið en Litháen og hin tvö liðin; Eistland og Lettland. „Þó að þetta sé vináttuleikjagluggi þá er þetta keppni og við erum mættir hingað til Litháen til að vinna leikinn á miðvikudaginn og komast í úrslit. Þetta er mót sem verið hefur hérna nánast í hundrað ár og er stórt fyrir þessar þjóðir, og við erum ánægðir og stoltir af að taka þátt. Við viljum að sjálfsögðu vinna,“ sagði Arnar sem að þessu sinni nýtur krafta Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Sverris Inga Ingasonar sem ekki hafa spilað með landsliðinu undanfarið. Íslenska landsliðið tapaði í síðustu viku leikjum við Suður-Kóreu og Sádi-Arabíu, 1-0 í báðum tilvikum, en þar var um að ræða leiki þar sem langflestir þeirra sem spila með atvinnumannaliðum erlendis komu ekki til greina, þar sem leikirnir voru utan FIFA-landsleikjaglugga. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8. nóvember 2022 13:03 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir frá því í viðtali á Facebook-síðu KSÍ að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og kantmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson verði ekki með í seinni leik Íslands, sem annað hvort verður úrslitaleikur eða leikur um þriðja sæti mótsins. Rúnar Alex, sem spilar í Tyrklandi, fer eftir leikinn við Litháen heim til Íslands vegna jarðarfarar. Arnar segir jafnframt að gert hafi verið samkomulag við þjálfara Jóns Dags hjá belgíska liðinu OH Leuven um að hann spili aðeins leikinn við Litháen. Arnar ætlar sér sigur á mótinu og segir Ísland með betra lið en Litháen og hin tvö liðin; Eistland og Lettland. „Þó að þetta sé vináttuleikjagluggi þá er þetta keppni og við erum mættir hingað til Litháen til að vinna leikinn á miðvikudaginn og komast í úrslit. Þetta er mót sem verið hefur hérna nánast í hundrað ár og er stórt fyrir þessar þjóðir, og við erum ánægðir og stoltir af að taka þátt. Við viljum að sjálfsögðu vinna,“ sagði Arnar sem að þessu sinni nýtur krafta Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Sverris Inga Ingasonar sem ekki hafa spilað með landsliðinu undanfarið. Íslenska landsliðið tapaði í síðustu viku leikjum við Suður-Kóreu og Sádi-Arabíu, 1-0 í báðum tilvikum, en þar var um að ræða leiki þar sem langflestir þeirra sem spila með atvinnumannaliðum erlendis komu ekki til greina, þar sem leikirnir voru utan FIFA-landsleikjaglugga.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8. nóvember 2022 13:03 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8. nóvember 2022 13:03