Baldur hittir stuðningsmenn körfuboltaliðsins fyrir leik ala Heimir Hallgríms Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 10:32 Ísland - Úkraína. Landsleikur karla sumar 2022 körfubolti KKÍ Stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins ætla að standa sig í Laugardalshöllinni í kvöld en það er uppsellt á leikinn og von á mikilli stemmningu á leiknum. Íslenska liðið getur stigið stórt skref í átt að sínu fyrsta heimsmeistaramótið með sigri á Georgíu en með því verður liðið tveimur sigurleikjum á undan Georgíumönnum í baráttunni um síðasta sætið inn á HM. Á þessum mikilvægum tímum í sögu karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið sett saman ný stuðningsmannasveit hjá landsliðinu og áður en fjörið byrjar í Höllinni þá ætlar hún að gera sér glaðan dag á Ölver í dag. Í dag verður nefnilega alvöru gameday upphitun fyrir þennan gríðarlega mikilvæga leik í íslenskri körfuboltasögu. Fyrirmyndin eru vel heppnaðar stuðningsmannasamkomur fyrir leiki karlalandsliðsins í fótbolta á síðustu árum. Ætlunin er að hefja leik á Ölver klukkan 16.00 í dag en eins og Heimir Hallgrímsson gerði forðum þegar hann var aðstoðarþjálfari og þjálfari fótboltalandsliðsins þá mun Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari mæta á svæðið klukkan 17.30. Heimir Hallgrímsson vakti mikla athygli og mikla lukku fyrir þetta framtak sitt á sínum tíma og tókst með því að auka enn frekar tengslin á milli stuðningsmanna og landsliðsins. Baldur tekur þar léttan töflufund með fyrir stuðningsmannasveitina og fer yfir málin fyrir leik. Happy Hour verður á söngmjöðnum góða og það verður hitað hressilega upp fyrir átökin fram undan í kvöld. Farið verður síðan upp í Laugardalshöll klukkutíma fyrir leik en leikurinn hefst klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Íslenska liðið getur stigið stórt skref í átt að sínu fyrsta heimsmeistaramótið með sigri á Georgíu en með því verður liðið tveimur sigurleikjum á undan Georgíumönnum í baráttunni um síðasta sætið inn á HM. Á þessum mikilvægum tímum í sögu karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið sett saman ný stuðningsmannasveit hjá landsliðinu og áður en fjörið byrjar í Höllinni þá ætlar hún að gera sér glaðan dag á Ölver í dag. Í dag verður nefnilega alvöru gameday upphitun fyrir þennan gríðarlega mikilvæga leik í íslenskri körfuboltasögu. Fyrirmyndin eru vel heppnaðar stuðningsmannasamkomur fyrir leiki karlalandsliðsins í fótbolta á síðustu árum. Ætlunin er að hefja leik á Ölver klukkan 16.00 í dag en eins og Heimir Hallgrímsson gerði forðum þegar hann var aðstoðarþjálfari og þjálfari fótboltalandsliðsins þá mun Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari mæta á svæðið klukkan 17.30. Heimir Hallgrímsson vakti mikla athygli og mikla lukku fyrir þetta framtak sitt á sínum tíma og tókst með því að auka enn frekar tengslin á milli stuðningsmanna og landsliðsins. Baldur tekur þar léttan töflufund með fyrir stuðningsmannasveitina og fer yfir málin fyrir leik. Happy Hour verður á söngmjöðnum góða og það verður hitað hressilega upp fyrir átökin fram undan í kvöld. Farið verður síðan upp í Laugardalshöll klukkutíma fyrir leik en leikurinn hefst klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira