Newcastle United fékk að nota sex varamenn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 13:00 Jamaal Lascelles kemur inn á sem varamaður hjá Newcastle United á móti Aston Villa og tekur við fyrirliðabandinu. EPA-EFE/PETER POWELL Newcastle United er á frábærri siglingu í ensku úrvalsdeildinni og situr í Meistaradeildarsæti eftir þrjá sigra í röð og fimm sigra og ekkert tap í síðustu sex leikjum. Newcastle liðið hefur aðeins tapað einum leik og fengið á sig fæst mörk af öllum liðum deildarinnar eða bara tíu í þrettán leikjum. | Newcastle first team to make six subs in a game this season thanks to new ruling https://t.co/he0r7KgekB— SPORTbible News (@SportBibleNews) October 30, 2022 Newcastle skrifaði líka söguna á sérstakan hátt í 4-0 sigrinum á Aston Villa á St. James Park um helgina. KNattspyrnustjórinn Eddie Howe varð þá sá fyrsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að nota sex varamenn í eina og sama leiknum. Það er búið að fjölga úr þremur skiptingum upp í fimm í deildinni en það á þó ekki að vera hægt að skipta sex sinnum nema undir ákveðnum kringumstæðum. Þessar ákveðnu kringumstæður komu upp í leiknum um helgina sem þýddi að Newcastle endaði leikinn með fleiri varamenn en leikmenn sem byrjuðu leikinn. Presumably a Premier League first - Newcastle made six subs today, as Villa made one under concussion protocol. pic.twitter.com/ThNxg8b7zj— Andrew Beasley (@BassTunedToRed) October 29, 2022 Reglan sem leyfði þetta snéri að viðbrögðum við því þegar leikmenn fá heilahristing. Aston Villa þurfti að taka markvörðinn Emiliano Martinez út af eftir að argentínski markvörðurinn fékk höfuðhögg. Fyrir vikið mátti Newcastle á móti nota eina skiptingu í viðbót. Jacob Murphy og Matt Targett komu báðir inn á 71. mínútu, Jamaal Lascelles kom inn á 82. mínútu, Jonjo Shelvey kom inn á 83. mínútu og þeir Allan Saint-Maximin og Chris Wood komu báðir inn á 86. mínútu. Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Newcastle liðið hefur aðeins tapað einum leik og fengið á sig fæst mörk af öllum liðum deildarinnar eða bara tíu í þrettán leikjum. | Newcastle first team to make six subs in a game this season thanks to new ruling https://t.co/he0r7KgekB— SPORTbible News (@SportBibleNews) October 30, 2022 Newcastle skrifaði líka söguna á sérstakan hátt í 4-0 sigrinum á Aston Villa á St. James Park um helgina. KNattspyrnustjórinn Eddie Howe varð þá sá fyrsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að nota sex varamenn í eina og sama leiknum. Það er búið að fjölga úr þremur skiptingum upp í fimm í deildinni en það á þó ekki að vera hægt að skipta sex sinnum nema undir ákveðnum kringumstæðum. Þessar ákveðnu kringumstæður komu upp í leiknum um helgina sem þýddi að Newcastle endaði leikinn með fleiri varamenn en leikmenn sem byrjuðu leikinn. Presumably a Premier League first - Newcastle made six subs today, as Villa made one under concussion protocol. pic.twitter.com/ThNxg8b7zj— Andrew Beasley (@BassTunedToRed) October 29, 2022 Reglan sem leyfði þetta snéri að viðbrögðum við því þegar leikmenn fá heilahristing. Aston Villa þurfti að taka markvörðinn Emiliano Martinez út af eftir að argentínski markvörðurinn fékk höfuðhögg. Fyrir vikið mátti Newcastle á móti nota eina skiptingu í viðbót. Jacob Murphy og Matt Targett komu báðir inn á 71. mínútu, Jamaal Lascelles kom inn á 82. mínútu, Jonjo Shelvey kom inn á 83. mínútu og þeir Allan Saint-Maximin og Chris Wood komu báðir inn á 86. mínútu.
Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira