Guðmundur yfir í Garðabæinn Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2022 14:54 Guðmundur Kristjánsson hefur leikið með FH síðustu ár. VÍSIR/VILHELM Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. Guðmundur, sem er 33 ára gamall, var orðinn samningslaus hjá FH og yfirgaf félagið eftir að hafa spilað með því frá því að hann sneri heim úr atvinnumennsku árið 2018. Guðmundur, sem er að upplagi miðjumaður en lék sem miðvörður hjá FH, hóf meistaraflokksferil sinn hjá Breiðabliki árið 2007 og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010, þegar hann lék á miðjunni ásamt Jökli Elísabetarsyni sem nú er aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Hann lék með Start í Noregi sem atvinnumaður, í sex tímabil, og á að baki sex A-landsleiki. „Það er geggjað að fá reynslubolta eins og Gumma til liðs við okkur enda leikmaður sem hugsar ákaflega vel um sig og við teljum að hann muni falla vel inní það sem við höfum verið að búa til í Stjörnunni. Eftir samtöl við hann finnur maður vel hversu áhugasamur hann er að leggja sitt af mörkum og er tilbúinn í að leggja allt sitt í verkefnið sem er nákvæmlega það sem við ætlum okkur að gera. Gummi er annar leikmaðurinn sem við bætum við okkur og við erum sannarlega ekki hættir,“ segir Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokks karla hjá Stjörnunni, en félagið hafði áður fengið til sín Heiðar Ægisson á ný frá Val. „Ég mjög ánægður að ganga til liðs við Stjörnuna. Klúbburinn er með mikinn metnað og gott og spennandi lið, sem ég hlakka til að leggja mitt af mörkum til að gera enn betra. Ég held að sá fótbolti sem liðið spilar henti mér vel og ég get ekki beðið eftir að hitta strákana og byrja undirbúning fyrir næsta tímabil,“ segir Guðmundur í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar. Stjarnan FH Besta deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Guðmundur, sem er 33 ára gamall, var orðinn samningslaus hjá FH og yfirgaf félagið eftir að hafa spilað með því frá því að hann sneri heim úr atvinnumennsku árið 2018. Guðmundur, sem er að upplagi miðjumaður en lék sem miðvörður hjá FH, hóf meistaraflokksferil sinn hjá Breiðabliki árið 2007 og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010, þegar hann lék á miðjunni ásamt Jökli Elísabetarsyni sem nú er aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Hann lék með Start í Noregi sem atvinnumaður, í sex tímabil, og á að baki sex A-landsleiki. „Það er geggjað að fá reynslubolta eins og Gumma til liðs við okkur enda leikmaður sem hugsar ákaflega vel um sig og við teljum að hann muni falla vel inní það sem við höfum verið að búa til í Stjörnunni. Eftir samtöl við hann finnur maður vel hversu áhugasamur hann er að leggja sitt af mörkum og er tilbúinn í að leggja allt sitt í verkefnið sem er nákvæmlega það sem við ætlum okkur að gera. Gummi er annar leikmaðurinn sem við bætum við okkur og við erum sannarlega ekki hættir,“ segir Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokks karla hjá Stjörnunni, en félagið hafði áður fengið til sín Heiðar Ægisson á ný frá Val. „Ég mjög ánægður að ganga til liðs við Stjörnuna. Klúbburinn er með mikinn metnað og gott og spennandi lið, sem ég hlakka til að leggja mitt af mörkum til að gera enn betra. Ég held að sá fótbolti sem liðið spilar henti mér vel og ég get ekki beðið eftir að hitta strákana og byrja undirbúning fyrir næsta tímabil,“ segir Guðmundur í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar.
Stjarnan FH Besta deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira