Lakers liðið vann loksins leik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 06:39 LeBron James fagnar sigri Los Angeles Lakers liðsins á Denver Nuggets í nótt. AP/Michael Owen Baker Los Angeles Lakers varð síðasta liðið til að vinna leik í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en langþráður sigur kom í höfn á móti Denver Nuggets. Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022 NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Sjá meira
Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022
Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112
NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Sjá meira