Urðu að stoppa leikinn þegar loftvarnaflautur fóru að hljóma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 09:00 Taras Stepanenko er fyrirliði Shakhtar Donetsk og sést hér eftir Meistaradeildarleik á móti Celtic á dögunum. Getty/Ross MacDonald Shakhtar Donetsk spilar heimaleiki sína ekki í Úkraínu heldur í Póllandi vegna innrásar Rússa. Það fara samt fram fótboltaleikir fram í landinu. Shakhtar Donetsk spilar deildarleiki sína heima fyrir og úkraínska deildin er í gangi þrátt fyrir stríðið. How were Shakhtar players got caught by the air raid sirens? See everything that is left behind the scenes of the #ShakhtarOleksandriia match in Lviv.#Shakhtar https://t.co/z2KkUg0ZY6— FC SHAKHTAR ENGLISH (@FCShakhtar_eng) October 30, 2022 Það þýðir samt að leikmenn setja sig í hættu með því að mæta á völlinn eins og sást um helgina. Leikur Shakhtar Donetsk og Oleksandria var stöðvaður þegar loftvarnaflautur fóru að hljóma en leikurinn fór fram í Lviv sem er í vestur Úkraínu. Shakhtar var 1-0 undir þegar sírenan fór í gang. . # 1 40 .#Shakhtar # pic.twitter.com/rDpi91pZnM— FC SHAKHTAR DONETSK (@FCShakhtar) October 29, 2022 Leikmenn komu sér í skjól. „Farið varlega og finnið öruggan stað,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Leikurinn fór aftur í gang eftir einn klukkutíma og fjörutíu mínútna hlé. Lokatölur voru 2-2 jafntefli. Shakhtar Donetsk spilar Meistaradeildarleik á miðvikudaginn en sá leikur verður spilaður í Varsjá í Póllandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eE7fnY2MawM">watch on YouTube</a> Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Shakhtar Donetsk spilar deildarleiki sína heima fyrir og úkraínska deildin er í gangi þrátt fyrir stríðið. How were Shakhtar players got caught by the air raid sirens? See everything that is left behind the scenes of the #ShakhtarOleksandriia match in Lviv.#Shakhtar https://t.co/z2KkUg0ZY6— FC SHAKHTAR ENGLISH (@FCShakhtar_eng) October 30, 2022 Það þýðir samt að leikmenn setja sig í hættu með því að mæta á völlinn eins og sást um helgina. Leikur Shakhtar Donetsk og Oleksandria var stöðvaður þegar loftvarnaflautur fóru að hljóma en leikurinn fór fram í Lviv sem er í vestur Úkraínu. Shakhtar var 1-0 undir þegar sírenan fór í gang. . # 1 40 .#Shakhtar # pic.twitter.com/rDpi91pZnM— FC SHAKHTAR DONETSK (@FCShakhtar) October 29, 2022 Leikmenn komu sér í skjól. „Farið varlega og finnið öruggan stað,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Leikurinn fór aftur í gang eftir einn klukkutíma og fjörutíu mínútna hlé. Lokatölur voru 2-2 jafntefli. Shakhtar Donetsk spilar Meistaradeildarleik á miðvikudaginn en sá leikur verður spilaður í Varsjá í Póllandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eE7fnY2MawM">watch on YouTube</a>
Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira