„Þið ættuð að hringja í lögregluna, þetta lag er ólöglega gott“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. október 2022 09:31 Hljómsveitin Cyber var að gefa út nýtt lag. Margrét Unnur Jóhanna Rakel og Salka Valsdóttir mynda hljómsveitina CYBER en sveitin var að senda frá sér splunkunýtt lag sem ber nafnið NO CRY. CYBER hafa nú lýst því yfir að þeir fáu heppnu sem fengu að smakka á lagstúfnum fyrir útgáfu hafi fallið í nokkurs konar trans. „Við vissum að við héldum á miklum gæða singúl í höndunum, en ekkert gat undirbúið okkur fyrir þau áhrif sem lagið virðist hafa á fólk. Þið ættuð hringja í lögregluna! Þetta lag er ólöglega gott,“ segir Salka Valsdóttir, meðlimur hljómsveitarinnar. Blaðamaður tók púlsinn á Jóhönnu og Sölku og fékk að heyra nánar frá sköpunarferli þeirra. Hvaðan sækið þið innblástur í þessu nýja lagi og hvað fjallar lagið um? Við erum að vinna að plötu sem fjallar um tvo taugaóstyrka unglinga svo lög breiðskífunnar eru byggð á hinum ýmsu unglingatónlistarstefnum og svefnherbergispoppi. Lagið NO CRY byggir a texta sem Salka skrifaði í miðju rifrildi við kærastann sinn og tappaði því algjörlega inn á svona unglingalegan mótþróa og enginn skilur mig stemmninguna. Lagið einkennist af unglinga andofslegum söng, ærandi-málm gítarvæli og bassatrommu sem fær okkar allra hamingjusömustu borgara til þess að fella tár. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Hvernig skilgreinið þið tónlistina ykkar? Tónlistin okkar er síbreytileg og eiginlega skilgreind eftir tímabilum hljómsveitarinnar. Það sem allar plöturnar okkar eiga sameiginlegt er að vera konsept plötur og fylgja því oft nýjar tónlistarstefnur og straumar með hverri plötu. Til að mynda er fyrsta breiðskífan okkar HORROR konsept plata um skilnað séðan í gegnum hryllingsmynda gleraugu. Á henni má finna tónlistarstefnur á við horror-core og dark pop. Platan okkar VACATION er svo konsept plata um taugaveiklaða konu í sumarfríi, en þar er að finna draumkenndari hljóðheima og tónlistarstefnur sem við tengjum við vesturströnd Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Hvað er á döfinni hjá CYBER? Eins og áður var tekið fram þá erum við að vinna að breiðskífu á fullu og munum svo í framhaldi fara með hana á Evróputúr. Við erum líka að spila á þrennum tónleikum off-venue á Iceland Airwaves: Hjá Hildi Yeoman föstudaginn 4. nóvember klukkan 18:30, í 12 Tónum laugardaginn 5. nóvember klukkan 18:00 og á Prikinu sama dag klukkan 19:00. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Tónlist Menning Tengdar fréttir Samdi lagið eftir að hafa dreymt að hún væri með risavaxið typpi sem úr yxu blóm Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sölku Valsdóttur, neonme, við lagið The Flower Phallus. Blaðamaður tók púlsinn á Sölku og fékk að heyra nánar frá laginu. 23. júní 2022 11:29 Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18. maí 2022 10:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Við vissum að við héldum á miklum gæða singúl í höndunum, en ekkert gat undirbúið okkur fyrir þau áhrif sem lagið virðist hafa á fólk. Þið ættuð hringja í lögregluna! Þetta lag er ólöglega gott,“ segir Salka Valsdóttir, meðlimur hljómsveitarinnar. Blaðamaður tók púlsinn á Jóhönnu og Sölku og fékk að heyra nánar frá sköpunarferli þeirra. Hvaðan sækið þið innblástur í þessu nýja lagi og hvað fjallar lagið um? Við erum að vinna að plötu sem fjallar um tvo taugaóstyrka unglinga svo lög breiðskífunnar eru byggð á hinum ýmsu unglingatónlistarstefnum og svefnherbergispoppi. Lagið NO CRY byggir a texta sem Salka skrifaði í miðju rifrildi við kærastann sinn og tappaði því algjörlega inn á svona unglingalegan mótþróa og enginn skilur mig stemmninguna. Lagið einkennist af unglinga andofslegum söng, ærandi-málm gítarvæli og bassatrommu sem fær okkar allra hamingjusömustu borgara til þess að fella tár. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Hvernig skilgreinið þið tónlistina ykkar? Tónlistin okkar er síbreytileg og eiginlega skilgreind eftir tímabilum hljómsveitarinnar. Það sem allar plöturnar okkar eiga sameiginlegt er að vera konsept plötur og fylgja því oft nýjar tónlistarstefnur og straumar með hverri plötu. Til að mynda er fyrsta breiðskífan okkar HORROR konsept plata um skilnað séðan í gegnum hryllingsmynda gleraugu. Á henni má finna tónlistarstefnur á við horror-core og dark pop. Platan okkar VACATION er svo konsept plata um taugaveiklaða konu í sumarfríi, en þar er að finna draumkenndari hljóðheima og tónlistarstefnur sem við tengjum við vesturströnd Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Hvað er á döfinni hjá CYBER? Eins og áður var tekið fram þá erum við að vinna að breiðskífu á fullu og munum svo í framhaldi fara með hana á Evróputúr. Við erum líka að spila á þrennum tónleikum off-venue á Iceland Airwaves: Hjá Hildi Yeoman föstudaginn 4. nóvember klukkan 18:30, í 12 Tónum laugardaginn 5. nóvember klukkan 18:00 og á Prikinu sama dag klukkan 19:00. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_)
Tónlist Menning Tengdar fréttir Samdi lagið eftir að hafa dreymt að hún væri með risavaxið typpi sem úr yxu blóm Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sölku Valsdóttur, neonme, við lagið The Flower Phallus. Blaðamaður tók púlsinn á Sölku og fékk að heyra nánar frá laginu. 23. júní 2022 11:29 Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18. maí 2022 10:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Samdi lagið eftir að hafa dreymt að hún væri með risavaxið typpi sem úr yxu blóm Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sölku Valsdóttur, neonme, við lagið The Flower Phallus. Blaðamaður tók púlsinn á Sölku og fékk að heyra nánar frá laginu. 23. júní 2022 11:29
Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18. maí 2022 10:30