Segir Pútín sýna rökhugsun en hafa stórkostlega misreiknað stöðuna í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. október 2022 07:12 Í viðtalinu sagði Biden einnig að það væri tímabært að endurskoða tengsl Bandaríkjanna og Sádi Arabíu, eftir að Sádi Arabía tók afstöðu með Rússum með því að samþykkja að draga úr olíuframleiðslu. Getty/Drew Angerer Joe Biden Bandaríkjaforseti segir Vladimir Pútín Rússlandsforseta sýna rökhugsun en hann hafi hins vegar stórkostlega misreiknað þegar hann ákvað að ráðast inn í Úkraínu. Þá segir forsetinn hótanir Rússa um notkun kjarnorkuvopna mögulega geta leitt til hörmulegra mistaka. Ummælin lét forsetinn falla í viðtali við CNN í gær en aðspurður sagði hann óábyrgt að tjá sig um það hvernig Bandaríkin og bandamenn myndu mögulega bregðast við ef Rússar notuðu kjarnorkuvopn í Úkraínu. Pútín hefði misreiknað dæmið þegar hann réðist inn í Úkraínu, haldandi að Rússum yrði tekið með opnum örmum. Biden sagðist þó ekki telja Rússlandsforseta myndu grípa til þess örþrifaráðs að nota kjarnorkuvopn en allt tal um notkun þeirra væri óábyrgt og gæti haft hörmulegar afleiðingar í för með sér. Pútín gæti ekki haldið áfram að tala um notkun kjarnorkuvopna eins og notkun þeirra væri rökrétt. Biden vildi ekki svara því hvar „rauða línan“ lægi en þegar hann var spurður að því hvort hermálayfirvöld í Pentagon hefðu verið beðin um að kanna öll möguleg viðbrögð sagði forsetinn að þess hefði ekki verið þörf og vísaði þannig til þess að möguleikinn á kjarnorkustríði væri alltaf til skoðunar. Þá sagðist forsetinn ekki sjá tilgang með því að setjast niður með Pútín á næsta fundi G20-ríkjanna í Indónesíu í nóvember, nema þá mögulega til að ræða lausn körfuknattleikskonunnar Brittney Griner. Bandaríkin Kjarnorka Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Sjá meira
Ummælin lét forsetinn falla í viðtali við CNN í gær en aðspurður sagði hann óábyrgt að tjá sig um það hvernig Bandaríkin og bandamenn myndu mögulega bregðast við ef Rússar notuðu kjarnorkuvopn í Úkraínu. Pútín hefði misreiknað dæmið þegar hann réðist inn í Úkraínu, haldandi að Rússum yrði tekið með opnum örmum. Biden sagðist þó ekki telja Rússlandsforseta myndu grípa til þess örþrifaráðs að nota kjarnorkuvopn en allt tal um notkun þeirra væri óábyrgt og gæti haft hörmulegar afleiðingar í för með sér. Pútín gæti ekki haldið áfram að tala um notkun kjarnorkuvopna eins og notkun þeirra væri rökrétt. Biden vildi ekki svara því hvar „rauða línan“ lægi en þegar hann var spurður að því hvort hermálayfirvöld í Pentagon hefðu verið beðin um að kanna öll möguleg viðbrögð sagði forsetinn að þess hefði ekki verið þörf og vísaði þannig til þess að möguleikinn á kjarnorkustríði væri alltaf til skoðunar. Þá sagðist forsetinn ekki sjá tilgang með því að setjast niður með Pútín á næsta fundi G20-ríkjanna í Indónesíu í nóvember, nema þá mögulega til að ræða lausn körfuknattleikskonunnar Brittney Griner.
Bandaríkin Kjarnorka Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Sjá meira