Raftónlistarhátíð í Reykjavík um helgina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. október 2022 16:01 Raftónlistarmaðurinn Fennesz kemur fram á tónlistarhátíðinni Extreme Chill í Reykjavík. Aðsend Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram dagana sjötta til níunda október í Reykjavík en þetta í þrettánda sinn sem hátíðin er haldin. Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni og má þar meðal annars nefna Tjarnarbíó, Húrra, Fríkirkjuna í Reykjavík, Sirkus, Space Odyssey, Miðgarð og Mál og Menningar húsið. View this post on Instagram A post shared by Extreme Chill (@extremechill) Fjöldi listamanna fram á hátíðinni í ár og í fréttatilkynningu frá hátíðinni segir að ólíkir listamenn komi saman, allt frá tilraunakenndum listamönnum til þeirra sem eru í klassískari útfærslum. Í hópi þeirra sem fram koma eru Fennesz, KMRU, Klara Lewis, Mara W. Horn, Mixmaster Morris, Eraldo, Bernocchi, Christopher Chaplin, Sóley, Úlfur, Kira Kira, Yagya, Stereo Hypnosis, Úlfur Eldjárn, Ingibjörg Turchi & Hróðmar Sigurðsson og Jónas Sen ásamt fleirum. Klara Lewis kemur fram á Extreme Chill.Aðsend „Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land. Hún hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis,“ segir í tilkynningunni. KMRU hefur komið fram víða um heiminn en verður meðal atriða á tónlistarhátíðinni í Reykjavík um helgina.Aðsend Tónlist og myndlist mætast á listrænan hátt á hátíðinni en markmið hennar er að kynna íslenska og erlenda raftónlistarmenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim raftónlistarinnar og hinn lifandi myndheim. „Þetta er fjögurra daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík.“ Nánari upplýsingar má finna hér. Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. 25. október 2021 14:30 Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12. september 2019 14:45 Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3. maí 2019 14:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni og má þar meðal annars nefna Tjarnarbíó, Húrra, Fríkirkjuna í Reykjavík, Sirkus, Space Odyssey, Miðgarð og Mál og Menningar húsið. View this post on Instagram A post shared by Extreme Chill (@extremechill) Fjöldi listamanna fram á hátíðinni í ár og í fréttatilkynningu frá hátíðinni segir að ólíkir listamenn komi saman, allt frá tilraunakenndum listamönnum til þeirra sem eru í klassískari útfærslum. Í hópi þeirra sem fram koma eru Fennesz, KMRU, Klara Lewis, Mara W. Horn, Mixmaster Morris, Eraldo, Bernocchi, Christopher Chaplin, Sóley, Úlfur, Kira Kira, Yagya, Stereo Hypnosis, Úlfur Eldjárn, Ingibjörg Turchi & Hróðmar Sigurðsson og Jónas Sen ásamt fleirum. Klara Lewis kemur fram á Extreme Chill.Aðsend „Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land. Hún hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis,“ segir í tilkynningunni. KMRU hefur komið fram víða um heiminn en verður meðal atriða á tónlistarhátíðinni í Reykjavík um helgina.Aðsend Tónlist og myndlist mætast á listrænan hátt á hátíðinni en markmið hennar er að kynna íslenska og erlenda raftónlistarmenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim raftónlistarinnar og hinn lifandi myndheim. „Þetta er fjögurra daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík.“ Nánari upplýsingar má finna hér.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. 25. október 2021 14:30 Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12. september 2019 14:45 Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3. maí 2019 14:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. 25. október 2021 14:30
Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12. september 2019 14:45
Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3. maí 2019 14:30