Cantona stakk upp á því að verða forseti fótboltamála hjá Manchester United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. september 2022 07:02 Cantona er og verður alltaf í guðatölu á Old Trafford. vísir/getty Goðsögnin Eric Cantona var óvænt í ítarlegu viðtali á íþróttamiðlinum The Athletic. Cantona, sem er engum líkur, fór um víðan völl í viðtalinu sem tekið var í Casablanca, Marokkó. Þar kemur Cantona meðal annars inn á það þegar hann hitti forráðamenn Manchester United og stakk upp á því að hann yrði „forseti fótboltamála“ hjá félaginu. Hinn 56 ára gamli Cantona lék með Manchester United frá 1992 til 1997. „King Eric“ eins og hann hefur oft verið kallaður meðal stuðningsfólk Man Utd var gríðarlega sigursæll á meðan hann lék listir sínar á Old Trafford. Boycotting the World Cup Becoming 'President' at #MUFC Why footballers are all sheepListen to Eric Cantona in conversation with @AdamCrafton_... — The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 26, 2022 Eftir að hann hætti í knattspyrnu aðeins þrítugur að aldri hefur Cantona gert ýmislegt. Í viðtalinu fer Cantona yfir af hverju hann er ekki sendiherra hjá Man United en hann viðurkenndi þó að nýlega hefði hann boðið félaginu krafta sína. „Á síðasta ári stakk ég upp á því að breyta aðeins til,“ sagði Cantona. Hann hafði rætt þetta við Sir Alex Ferguson, sinn gamla stjóra, og sá studdi Cantona í ákvörðun sinni. Frakkinn vildi nefnilega verða „forseti fótboltamála“ hjá Manchester United. Reikna má með að starfið væri svipað og það sem „yfirmaður fótboltamála“ sinnir en þar sem um er að ræða Cantona þá vildi hann vera titlaður forseti. „Ég talaði við Ed Woodward, hann er frábær þegar kemur að markaðssetningu en ekki þegar kemur að fótbolta. Þú hefðir haft framkvæmdastjóra, markaðsstjóra og forseta fótboltamála. Félagið samþykkti ekki tilboð mitt, það vildi mig ekki.“ Eric Cantona has revealed he offered to become President of Football at Manchester United but Ed Woodward decided against it. #MUFCThe Cantona Interview. by @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 26, 2022 Cantona vann ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum á sínum fimm árum hjá Manchester United. Einnig lyfti hann enska FA bikarnum tvívegis. Alls lék hann 45 A-landsleiki fyrir Frakkland og skoraði í þeim 20 mörk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Hinn 56 ára gamli Cantona lék með Manchester United frá 1992 til 1997. „King Eric“ eins og hann hefur oft verið kallaður meðal stuðningsfólk Man Utd var gríðarlega sigursæll á meðan hann lék listir sínar á Old Trafford. Boycotting the World Cup Becoming 'President' at #MUFC Why footballers are all sheepListen to Eric Cantona in conversation with @AdamCrafton_... — The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 26, 2022 Eftir að hann hætti í knattspyrnu aðeins þrítugur að aldri hefur Cantona gert ýmislegt. Í viðtalinu fer Cantona yfir af hverju hann er ekki sendiherra hjá Man United en hann viðurkenndi þó að nýlega hefði hann boðið félaginu krafta sína. „Á síðasta ári stakk ég upp á því að breyta aðeins til,“ sagði Cantona. Hann hafði rætt þetta við Sir Alex Ferguson, sinn gamla stjóra, og sá studdi Cantona í ákvörðun sinni. Frakkinn vildi nefnilega verða „forseti fótboltamála“ hjá Manchester United. Reikna má með að starfið væri svipað og það sem „yfirmaður fótboltamála“ sinnir en þar sem um er að ræða Cantona þá vildi hann vera titlaður forseti. „Ég talaði við Ed Woodward, hann er frábær þegar kemur að markaðssetningu en ekki þegar kemur að fótbolta. Þú hefðir haft framkvæmdastjóra, markaðsstjóra og forseta fótboltamála. Félagið samþykkti ekki tilboð mitt, það vildi mig ekki.“ Eric Cantona has revealed he offered to become President of Football at Manchester United but Ed Woodward decided against it. #MUFCThe Cantona Interview. by @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 26, 2022 Cantona vann ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum á sínum fimm árum hjá Manchester United. Einnig lyfti hann enska FA bikarnum tvívegis. Alls lék hann 45 A-landsleiki fyrir Frakkland og skoraði í þeim 20 mörk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira