Eldheit framlína PSG verður erfið viðureignar Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 13:00 Hvernig tekst varnarmönnum Juventus að ráða við eldheita framlínu PSG í kvöld? Catherine Steenkeste/Getty Images Meistaradeild Evrópu fer af stað í dag með átta leikjum. Paris Saint-Germain á stórleik umferðarinnar sem fer fram í kvöld. Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira