Hræsni, Björn Steinbekk Kristján Atli Baldursson Dýrfjörð skrifar 25. ágúst 2022 21:01 Björn Steinbekk hefur ráðist gegn þeim sem hafa sagt eitthvað um hann og krafist þess af fyrirtækjum á borð við Coca Cola, Nóa síríus ofl. styrktaraðilum að hætta samstarfi. Núna hefur Coca Cola hætt sem styrktaraðili hjá Þungavigtinni út af ummælum sem hefur verið beðist afsökunar á. Honum þótti ekki nóg að fá afsökunarbeiðni á gegnum netið frá þeim aðila sem kallaði hann „ræningja” heldur krafðist þess að fá afsökunarbeiðni í persónu. Allir þeir sem ég þekki sem keyptu miða af honum hafa ekki fengið slíkt, eða þá neinar betri útskýringar hvað varð um alla þá fjármuni sem voru lagðir inn á félagið Sónar Reykjavík ehf., sem fór síðan í gjaldþrot stuttu síðar. Sjá einnig: Opinber smánun í boði Nóa Síríus og Sýnar Björn steinbekk var ekki dæmdur sem ræningi þar sem hann notaði einkahluta félagið sitt Sónar Reykjavík ehf. til að selja miðana að hans sögn. Hann hefur haft hátt í umræðunni undir það síðasta, og hótað kærum ofl. um þá sem tala um þetta mál. En ekki hafa öll kurl komið til grafar í þessu máli þar sem ekki hefur verið sýnt fram á hvert peningar sem lagðir voru inn á Sónar Reykjavík ehf. fóru. Það er mjög undarlegt að hann talar sífellt að hann hafi verið svikinn, þó í dómsmálum er það fyrrverandi fyrirtækið hans og konu hans Sónar Reykjavík ehf. sem var undir í málarekstrinum tengdu því máli, en hann persónulega var sýknaður þar sem fólk átti að hafa“ viðskipti” við félagið hans, þó flest öll samskipti hafi farið fram í mínu tilfelli í gegnum facebook, fyrir utan nokkra tölvupósta. Fram kemur í einhverjum greinum að 85 prósent miða hafi verið endurgreiddir en eftir því sem ég best veit átti ég vel yfir 25 prósent allra miða sem hann seldi, ásamt öðru fólki sem hafa ekki fengið endurgreitt en keyptu sjálf miða. Að vera svindlari er óheiðarlegt atferli samkvæmt orðabók, hræsnin er algjör, er ekki nóg fyrir hann að fá grein fjarlægða og afsökunarbeiðni, heldur fer fram á að kostendur hlaðvarpa hætti að auglýsa hjá þeim, eftir að hafa fengið afsökunarbeiðni. Nú hefur Coca Cola á Íslandi slitið samstarfi við hlaðvarp vegna þess að hann krefst þess að fá sína afsökunarbeiðni. Ég hlýt þá að geta sett fram sömu kröfu á fyrirtæki sem hafa átt í viðskiptum við hann. Toyota, Origo, Skjáskot, Síldarvinnslan, Iceland Air ofl. Undirskrifaður keypti miða af Framkvæmdastjóra Sónar Reykjavík eða Birni steinbekk að andvirði 5.2 milljónir og bauð 10 flugsæti til Tólfunnar stuðningsmannasveit Íslensku landsliðanna. Björn Steinbekk hefur þó ekki endurgreitt mér eina krónu og hvað þá beðið mig afsökunar í persónu eða útskýrt sitt mál betur. Spurning að hann eyði frekar tíma sínum í að biðja aðra afsökunar en að heimta slíkt frá öðrum og ráðast á þeirra lífsviðurværi. Ég hef nýtt tækifærið áður að biðja þá alla sem voru í fluginu hjá mér afsökunar og geri ég það hér með aftur. Tekið skal fram að allir miðar á leikinn sem seldust í gegnum mig (netmidi.is) voru endurgreiddir. 74 Miðar voru seldir af 100, sem aldrei fengust afhentir. Höfundur er eigandi lénanna steinbekk.is og offtoiceland.is. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Opinber smánun í boði Nóa Síríus og Sýnar Fyrir rúmri vikur var ég sagður ræningi í hlaðvarpi sem er í eigu Sýnar og birtist á hlaðvarpsvettvangnum Tal sem Sýn á og rekur. 25. ágúst 2022 13:30 Mest lesið Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Kópavogur lækkar skatta á íbúa Orri Hlöðversson,Gunnar Sær Ragnarsson Skoðun Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir Skoðun Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þetta er víst einkavæðing! Engilbert Guðmundsson skrifar Skoðun Tapast hafa sveitarstjórnarmenn af öllu landinu Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Ábyrg umræða óskast um vinnumarkaðslíkanið Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Næring – hlutverk næringarfræðinga Edda Ýr Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Bætum samskipti ríkis og sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Kópavogur lækkar skatta á íbúa Orri Hlöðversson,Gunnar Sær Ragnarsson skrifar Skoðun Alþingi kemur Kvikmyndasjóði til bjargar Hópur kvikmyndagerðarfólks skrifar Skoðun Skóli fyrir alla Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Áfram strákar! Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Skoðun Nú er vika fjögur að hefjast í verkfallsaðgerðum KÍ og enn virðast engar lausnir í sjónmáli! Hafdís Einarsdóttir skrifar Skoðun Umhverfismál: „Hvað get ég gert?“ Einar Bárðarson skrifar Skoðun Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson skrifar Skoðun Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Fjölskylduhúsið Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Þöglar raddir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir skrifar Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Skoðun Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Sjá meira
Björn Steinbekk hefur ráðist gegn þeim sem hafa sagt eitthvað um hann og krafist þess af fyrirtækjum á borð við Coca Cola, Nóa síríus ofl. styrktaraðilum að hætta samstarfi. Núna hefur Coca Cola hætt sem styrktaraðili hjá Þungavigtinni út af ummælum sem hefur verið beðist afsökunar á. Honum þótti ekki nóg að fá afsökunarbeiðni á gegnum netið frá þeim aðila sem kallaði hann „ræningja” heldur krafðist þess að fá afsökunarbeiðni í persónu. Allir þeir sem ég þekki sem keyptu miða af honum hafa ekki fengið slíkt, eða þá neinar betri útskýringar hvað varð um alla þá fjármuni sem voru lagðir inn á félagið Sónar Reykjavík ehf., sem fór síðan í gjaldþrot stuttu síðar. Sjá einnig: Opinber smánun í boði Nóa Síríus og Sýnar Björn steinbekk var ekki dæmdur sem ræningi þar sem hann notaði einkahluta félagið sitt Sónar Reykjavík ehf. til að selja miðana að hans sögn. Hann hefur haft hátt í umræðunni undir það síðasta, og hótað kærum ofl. um þá sem tala um þetta mál. En ekki hafa öll kurl komið til grafar í þessu máli þar sem ekki hefur verið sýnt fram á hvert peningar sem lagðir voru inn á Sónar Reykjavík ehf. fóru. Það er mjög undarlegt að hann talar sífellt að hann hafi verið svikinn, þó í dómsmálum er það fyrrverandi fyrirtækið hans og konu hans Sónar Reykjavík ehf. sem var undir í málarekstrinum tengdu því máli, en hann persónulega var sýknaður þar sem fólk átti að hafa“ viðskipti” við félagið hans, þó flest öll samskipti hafi farið fram í mínu tilfelli í gegnum facebook, fyrir utan nokkra tölvupósta. Fram kemur í einhverjum greinum að 85 prósent miða hafi verið endurgreiddir en eftir því sem ég best veit átti ég vel yfir 25 prósent allra miða sem hann seldi, ásamt öðru fólki sem hafa ekki fengið endurgreitt en keyptu sjálf miða. Að vera svindlari er óheiðarlegt atferli samkvæmt orðabók, hræsnin er algjör, er ekki nóg fyrir hann að fá grein fjarlægða og afsökunarbeiðni, heldur fer fram á að kostendur hlaðvarpa hætti að auglýsa hjá þeim, eftir að hafa fengið afsökunarbeiðni. Nú hefur Coca Cola á Íslandi slitið samstarfi við hlaðvarp vegna þess að hann krefst þess að fá sína afsökunarbeiðni. Ég hlýt þá að geta sett fram sömu kröfu á fyrirtæki sem hafa átt í viðskiptum við hann. Toyota, Origo, Skjáskot, Síldarvinnslan, Iceland Air ofl. Undirskrifaður keypti miða af Framkvæmdastjóra Sónar Reykjavík eða Birni steinbekk að andvirði 5.2 milljónir og bauð 10 flugsæti til Tólfunnar stuðningsmannasveit Íslensku landsliðanna. Björn Steinbekk hefur þó ekki endurgreitt mér eina krónu og hvað þá beðið mig afsökunar í persónu eða útskýrt sitt mál betur. Spurning að hann eyði frekar tíma sínum í að biðja aðra afsökunar en að heimta slíkt frá öðrum og ráðast á þeirra lífsviðurværi. Ég hef nýtt tækifærið áður að biðja þá alla sem voru í fluginu hjá mér afsökunar og geri ég það hér með aftur. Tekið skal fram að allir miðar á leikinn sem seldust í gegnum mig (netmidi.is) voru endurgreiddir. 74 Miðar voru seldir af 100, sem aldrei fengust afhentir. Höfundur er eigandi lénanna steinbekk.is og offtoiceland.is.
Opinber smánun í boði Nóa Síríus og Sýnar Fyrir rúmri vikur var ég sagður ræningi í hlaðvarpi sem er í eigu Sýnar og birtist á hlaðvarpsvettvangnum Tal sem Sýn á og rekur. 25. ágúst 2022 13:30
Skoðun Nú er vika fjögur að hefjast í verkfallsaðgerðum KÍ og enn virðast engar lausnir í sjónmáli! Hafdís Einarsdóttir skrifar
Skoðun Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar