Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 15:01 Ann-Katrin Berger fagnar marki í úrslitum FA bikarsins á síðustu leiktíð. Eddie Keogh/Getty Images Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira