„Ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2022 13:30 Sérfræðingar Stúkunnar jusu lofi yfir Ásgerði Stefaníu. Vísir/Diego „Við sjáum hvað hún er mikilvæg fyrir þetta lið,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur, miðjumann Vals, eftir 5-0 sigur liðsins á Keflavík. Rætt var um þátt hennar í velgengni Valsliðsins í Bestu mörkunum. „Þegar þú horfir á leiki með Val núna, þá heyrir þú hvert einasta orð sem hún segir á vellinum, hún stjórnaði til dæmis þessari pressu í fyrri hálfleik, rak þær fram í að stíga upp á réttum tímapunktum og loka rétt. Þetta er svo mikilvægt og maður sér þetta ekki alltaf svona áþreifanlega, hennar hlutverk í þessu liði en það er gríðarlega mikilvægt. Hún er bara annar þjálfari þarna og ég var mjög ánægð með hana í þessum leik,“ segir Margrét Lára um Ásgerði, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Val. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Ásgerði Stefaníu Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagði þá fólk ekki endilega gera sér alltaf grein fyrir mikilægi Ásgerðar og kvaðst hún finna mikinn mun á að lýsa leik með henni úr stúdíói og svo að sjá hana á vellinum, úr stúkunni, því þá heyrði hún virkilega í henni, að reka leikmenn áfram meðan leikurinn færi fram. „Hún er náttúrulega bara fyrirliði í sér og hefur alltaf verið,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, sem lék með Ásgerði hjá Stjörnunni. „Það er ekki að ástæðulausu sem hún hefur unnið jafn marga titla og raun ber vitni. Hún er bara algjör sigurvegari og skilur leikinn ótrúlega vel. Það eru bara forréttindi að hafa spilað með henni og þeir sem hafa gert það vita bara hvað það er ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu,“ Umræðuna má sjá í heild sinni að ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
„Þegar þú horfir á leiki með Val núna, þá heyrir þú hvert einasta orð sem hún segir á vellinum, hún stjórnaði til dæmis þessari pressu í fyrri hálfleik, rak þær fram í að stíga upp á réttum tímapunktum og loka rétt. Þetta er svo mikilvægt og maður sér þetta ekki alltaf svona áþreifanlega, hennar hlutverk í þessu liði en það er gríðarlega mikilvægt. Hún er bara annar þjálfari þarna og ég var mjög ánægð með hana í þessum leik,“ segir Margrét Lára um Ásgerði, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Val. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Ásgerði Stefaníu Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagði þá fólk ekki endilega gera sér alltaf grein fyrir mikilægi Ásgerðar og kvaðst hún finna mikinn mun á að lýsa leik með henni úr stúdíói og svo að sjá hana á vellinum, úr stúkunni, því þá heyrði hún virkilega í henni, að reka leikmenn áfram meðan leikurinn færi fram. „Hún er náttúrulega bara fyrirliði í sér og hefur alltaf verið,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, sem lék með Ásgerði hjá Stjörnunni. „Það er ekki að ástæðulausu sem hún hefur unnið jafn marga titla og raun ber vitni. Hún er bara algjör sigurvegari og skilur leikinn ótrúlega vel. Það eru bara forréttindi að hafa spilað með henni og þeir sem hafa gert það vita bara hvað það er ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu,“ Umræðuna má sjá í heild sinni að ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira