Sú hljómsveit á Íslandi sem oftast hefur spilað á Þjóðhátíð Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júlí 2022 12:00 Lúðrasveit Vestmannaeyja hefur spilað oftar en allar aðrar hljómsveitir á Þjóðhátíð. Jarl Sigurgeirsson Lúðrasveit Vestmannaeyja er stofnuð árið 1939 af Oddgeiri Kristjánssyni og félögum. Sveitin hefur spilað á öllum þjóðhátíðum síðan og því sú hljómsveit á Íslandi sem oftast hefur spilað á Þjóðhátíð. Blaðamaður tók púlsinn á Jarli Sigurgeirssyni, tónlistarmanni og stjórnanda Lúðrasveitarinnar, og fékk að heyra nánar frá atriði sveitarinnar. Þjóðhátíð 2022 fer fram með pompi og prakt í Heimaey í lok júlí í ár. Fjölbreytt flóra íslensks tónlistarfólks mun stíga á svið og skemmta gestum en hátíðin er nú haldin í fyrsta skipti frá árinu 2019. Lífið á Vísi tekur hér púlsinn á tónlistarfólkinu og fær nánari innsýn í atriðið þeirra á Þjóðhátíð. „Oddgeir samdi öll Þjóðhátíðarlög fram til ársins 1966 er hann lést, en lög eftir hann voru notuð sem þjóðhátíðarlög tvö árin eftir andlát hans. Lúðrasveit Vestmannaeyja er því nátengd þjóðhátíðinni og þeirri hefð sem liggur í Þjóðhátíðarlögunum. Hefðin fyrir Lúðrasveit á Þjóðhátíð er jafnvel svo sterk að heimsfaraldur kom ekki í veg fyrir að við spiluðum við setningu Þjóðhátíðar í Herjólfsdal síðustu tvö ár. Við látum ekki um okkur spyrjast að spilamennska falli niður hjá okkur á Þjóðhátíð,“ segir Jarl. Lúðrasveit Vestmannaeyja.Aðsend Hvað finnst ykkur skemmtilegast við þessa hátíð? Það sem okkur finnst skemmtilegast við hátíðina er setningin, enda tökum við stóran þátt í þeirri athöfn. Það er sérlega gaman hin síðari ár að sjá alltaf fleiri og fleiri mæta prúðbúna á setninguna. Þar myndast frábær stemmning þar sem haldið er í hefðirnar sem eru svo mikilvægar fyrir hátíðina. Einnig er sérlega gaman að Lúðrasveitin stækkar yfirleitt um þessa helgi, enda margir brottfluttir Eyjamenn og aðrir gestir sem spila með okkur þessa helgi. Við hverju mega hátíðargestir búast þegar þið stígið á svið? Hátíðargestir mega búast við því að við flytjum nokkur vel valin Þjóðhátíðarlög. Reglan hjá okkur er að flytja lög sem eiga stórafmæli. Í ár má því búast við að heyra lögin frá 2012,2002,1992,1982 o.s.frv. Einnig höfum við oft náð að frumflytja þjóðhátíðarlag ársins, ef það er útsett fyrir Lúðrasveit. Hvað er uppáhalds Þjóðhátíðarlagið ykkar? Þó svo Oddgeirslögin eigi að sjálfsögðu í okkur hvert bein þá er líklega uppáhaldsþjóðhátíðarlagið okkar nú í seinni tíð „Þar sem hjartað slær“ frá 2012, enda eigum við stóran þátt í flutningi þess lags. Það má fastlega búast við að það hljómi við setninguna í ár og hlökkum við mikið til. Hvernig ætli þið að undirbúa ykkur fyrir stóru stundina? Undirbúningurinn er með hefðbundnum hætti. Við vorum í sumarfríi en hittumst alltaf í vikunni fyrir Þjóðhátíð og æfum upp prógrammið. Tökum lokaæfingu með öllum spilurum um morguninn fyrir setninguna og mætum svo klár í dalinn og skilum okkar atriði. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ætlar að njóta hverrar einustu mínútu Tónlistarmaðurinn Hreimur hefur gefið út hvorki meira né minna en sex Þjóðhátíðarlög og þar á meðal er lagið Lífið er yndislegt sem flestir tengja óneitanlega alltaf við Þjóðhátíð. Hann kom fyrst fram á hátíðinni árið 1997 þegar Land og synir voru óþekkt hljómsveit. Hreimur hlakkar mikið til að Þjóðhátíð verði loksins aftur haldin nú um helgina. 28. júlí 2022 15:00 „Gleðjast og lifa lífinu í friði, sátt og samlyndi“ Herbert Guðmundsson er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum og býr yfir mikilli reynslu á því að koma fram. Hann er meðal þeirra sem spila á Þjóðhátíð í ár en þetta er þó hans fyrsta Þjóðhátíð frá upphafi. Áður en hann stígur á svið mun hann taka góða bæn og biðja fyrir að hátíðin fari vel fram. 27. júlí 2022 20:00 „Alltaf verið bendlaður við alvöru partý stemningu“ Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ingi Bauer er maðurinn á bak við lög á borð við Dicks og Upp til hópa. Hann hefur komið fram á hinum ýmsu hátíðum og spilað víðs vegar um landið en hann er meðal atriða á Þjóðhátíð í ár og segist alltaf hafa verið bendlaður við alvöru partý stemningu. 27. júlí 2022 11:31 „Ég man varla eftir tónleikunum sökum sjóriðu“ Birgitta Haukdal er ein ástsælasta söngkona okkar Íslendinga og þaulvön því að stíga á svið fyrir framan fjöldann allan af áhorfendum. Fyrir um það bil tuttugu árum síðan spilaði hún á sinni fyrstu Þjóðhátíð með hljómsveitinni Írafár en hún kemur fram í Herjólfsdal í ár, bæði ein og með hljómsveitinni. Blaðamaður tók púlsinn á Birgittu. 26. júlí 2022 11:31 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þjóðhátíð 2022 fer fram með pompi og prakt í Heimaey í lok júlí í ár. Fjölbreytt flóra íslensks tónlistarfólks mun stíga á svið og skemmta gestum en hátíðin er nú haldin í fyrsta skipti frá árinu 2019. Lífið á Vísi tekur hér púlsinn á tónlistarfólkinu og fær nánari innsýn í atriðið þeirra á Þjóðhátíð. „Oddgeir samdi öll Þjóðhátíðarlög fram til ársins 1966 er hann lést, en lög eftir hann voru notuð sem þjóðhátíðarlög tvö árin eftir andlát hans. Lúðrasveit Vestmannaeyja er því nátengd þjóðhátíðinni og þeirri hefð sem liggur í Þjóðhátíðarlögunum. Hefðin fyrir Lúðrasveit á Þjóðhátíð er jafnvel svo sterk að heimsfaraldur kom ekki í veg fyrir að við spiluðum við setningu Þjóðhátíðar í Herjólfsdal síðustu tvö ár. Við látum ekki um okkur spyrjast að spilamennska falli niður hjá okkur á Þjóðhátíð,“ segir Jarl. Lúðrasveit Vestmannaeyja.Aðsend Hvað finnst ykkur skemmtilegast við þessa hátíð? Það sem okkur finnst skemmtilegast við hátíðina er setningin, enda tökum við stóran þátt í þeirri athöfn. Það er sérlega gaman hin síðari ár að sjá alltaf fleiri og fleiri mæta prúðbúna á setninguna. Þar myndast frábær stemmning þar sem haldið er í hefðirnar sem eru svo mikilvægar fyrir hátíðina. Einnig er sérlega gaman að Lúðrasveitin stækkar yfirleitt um þessa helgi, enda margir brottfluttir Eyjamenn og aðrir gestir sem spila með okkur þessa helgi. Við hverju mega hátíðargestir búast þegar þið stígið á svið? Hátíðargestir mega búast við því að við flytjum nokkur vel valin Þjóðhátíðarlög. Reglan hjá okkur er að flytja lög sem eiga stórafmæli. Í ár má því búast við að heyra lögin frá 2012,2002,1992,1982 o.s.frv. Einnig höfum við oft náð að frumflytja þjóðhátíðarlag ársins, ef það er útsett fyrir Lúðrasveit. Hvað er uppáhalds Þjóðhátíðarlagið ykkar? Þó svo Oddgeirslögin eigi að sjálfsögðu í okkur hvert bein þá er líklega uppáhaldsþjóðhátíðarlagið okkar nú í seinni tíð „Þar sem hjartað slær“ frá 2012, enda eigum við stóran þátt í flutningi þess lags. Það má fastlega búast við að það hljómi við setninguna í ár og hlökkum við mikið til. Hvernig ætli þið að undirbúa ykkur fyrir stóru stundina? Undirbúningurinn er með hefðbundnum hætti. Við vorum í sumarfríi en hittumst alltaf í vikunni fyrir Þjóðhátíð og æfum upp prógrammið. Tökum lokaæfingu með öllum spilurum um morguninn fyrir setninguna og mætum svo klár í dalinn og skilum okkar atriði.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ætlar að njóta hverrar einustu mínútu Tónlistarmaðurinn Hreimur hefur gefið út hvorki meira né minna en sex Þjóðhátíðarlög og þar á meðal er lagið Lífið er yndislegt sem flestir tengja óneitanlega alltaf við Þjóðhátíð. Hann kom fyrst fram á hátíðinni árið 1997 þegar Land og synir voru óþekkt hljómsveit. Hreimur hlakkar mikið til að Þjóðhátíð verði loksins aftur haldin nú um helgina. 28. júlí 2022 15:00 „Gleðjast og lifa lífinu í friði, sátt og samlyndi“ Herbert Guðmundsson er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum og býr yfir mikilli reynslu á því að koma fram. Hann er meðal þeirra sem spila á Þjóðhátíð í ár en þetta er þó hans fyrsta Þjóðhátíð frá upphafi. Áður en hann stígur á svið mun hann taka góða bæn og biðja fyrir að hátíðin fari vel fram. 27. júlí 2022 20:00 „Alltaf verið bendlaður við alvöru partý stemningu“ Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ingi Bauer er maðurinn á bak við lög á borð við Dicks og Upp til hópa. Hann hefur komið fram á hinum ýmsu hátíðum og spilað víðs vegar um landið en hann er meðal atriða á Þjóðhátíð í ár og segist alltaf hafa verið bendlaður við alvöru partý stemningu. 27. júlí 2022 11:31 „Ég man varla eftir tónleikunum sökum sjóriðu“ Birgitta Haukdal er ein ástsælasta söngkona okkar Íslendinga og þaulvön því að stíga á svið fyrir framan fjöldann allan af áhorfendum. Fyrir um það bil tuttugu árum síðan spilaði hún á sinni fyrstu Þjóðhátíð með hljómsveitinni Írafár en hún kemur fram í Herjólfsdal í ár, bæði ein og með hljómsveitinni. Blaðamaður tók púlsinn á Birgittu. 26. júlí 2022 11:31 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ætlar að njóta hverrar einustu mínútu Tónlistarmaðurinn Hreimur hefur gefið út hvorki meira né minna en sex Þjóðhátíðarlög og þar á meðal er lagið Lífið er yndislegt sem flestir tengja óneitanlega alltaf við Þjóðhátíð. Hann kom fyrst fram á hátíðinni árið 1997 þegar Land og synir voru óþekkt hljómsveit. Hreimur hlakkar mikið til að Þjóðhátíð verði loksins aftur haldin nú um helgina. 28. júlí 2022 15:00
„Gleðjast og lifa lífinu í friði, sátt og samlyndi“ Herbert Guðmundsson er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum og býr yfir mikilli reynslu á því að koma fram. Hann er meðal þeirra sem spila á Þjóðhátíð í ár en þetta er þó hans fyrsta Þjóðhátíð frá upphafi. Áður en hann stígur á svið mun hann taka góða bæn og biðja fyrir að hátíðin fari vel fram. 27. júlí 2022 20:00
„Alltaf verið bendlaður við alvöru partý stemningu“ Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ingi Bauer er maðurinn á bak við lög á borð við Dicks og Upp til hópa. Hann hefur komið fram á hinum ýmsu hátíðum og spilað víðs vegar um landið en hann er meðal atriða á Þjóðhátíð í ár og segist alltaf hafa verið bendlaður við alvöru partý stemningu. 27. júlí 2022 11:31
„Ég man varla eftir tónleikunum sökum sjóriðu“ Birgitta Haukdal er ein ástsælasta söngkona okkar Íslendinga og þaulvön því að stíga á svið fyrir framan fjöldann allan af áhorfendum. Fyrir um það bil tuttugu árum síðan spilaði hún á sinni fyrstu Þjóðhátíð með hljómsveitinni Írafár en hún kemur fram í Herjólfsdal í ár, bæði ein og með hljómsveitinni. Blaðamaður tók púlsinn á Birgittu. 26. júlí 2022 11:31