Opnunartímar matvöruverslana á frídegi verslunarmanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júlí 2022 16:31 Opnunartímar matvöruverslana eru sums staðar skertir. Vísir Í tilefni af frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst, verða opnunartímar margra verslana skertir. Fólk þarf því að huga að því að nóg sé til í ísskápnum þegar það kemur heim úr fríi eftir helgina. Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bónus. Þá verður sömuleiðis lokað í Bónus í Kringlunni sunnudaginn 31. júlí. ,,Þar sem að margir verða á ferð og flugi í lok verslunarmannahelgar viljum við hvetja landsmenn til þess að huga tímanlega að innkaupum á matvöru þar sem að allar okkar verslanir verða lokaðar næstkomandi mánudag. Það er okkur ljúft og skylt að loka öllum okkar verslunum svo að okkar starfsfólk geti tekið virkan þátt í frídegi verslunarmanna,” segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus, í tilkynningunni. Nettó Nettóverslanir verða sums staðar opnar en lokað verður á Glerártorgi, Grindavík, Húsavík, Krossmóa og Netverslunini Kjalarvogi. Á myndinni hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um opnunartíma annarra Nettóverslana. Krambúðin Krambúðin á Menntavegi verður lokuð 1. ágúst en aðrar verslanir verða opnar þó mislengi. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ verða opnar án breytinga alla helgina. Verslanirnar í Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri verða opnar um helgina og á mánudag frá átta fyrir hádegi til miðættis. Verslanirnar í Smáralind og Kringlunni verða opnar frá 10 til 18 á laugardag en lokaðar á sunnudag og mánudag. Krónan Allar verslanir Krónunnar eru opnar á mánudaginn, þó mislengi. Kjörbúðin Verslanir Kjörbúðarinnar verða opnar frá 12 á hádegi til 17 á frídegi verslunarmanna. Iceland Verslanir Iceland í Glæsibæ, Vesturbergi og Seljabraut verða opnar frá 9 að morgni til miðnættis. Í Engihjalla og Hafnarfirði verður opið allan sólarhringinn. Vegan búðin Í Vegan búðinni í Skeifunni er opið alla helgina frá 10 til 20, líka á frídegi verslunarmanna. Neytendur Verslun Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bónus. Þá verður sömuleiðis lokað í Bónus í Kringlunni sunnudaginn 31. júlí. ,,Þar sem að margir verða á ferð og flugi í lok verslunarmannahelgar viljum við hvetja landsmenn til þess að huga tímanlega að innkaupum á matvöru þar sem að allar okkar verslanir verða lokaðar næstkomandi mánudag. Það er okkur ljúft og skylt að loka öllum okkar verslunum svo að okkar starfsfólk geti tekið virkan þátt í frídegi verslunarmanna,” segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus, í tilkynningunni. Nettó Nettóverslanir verða sums staðar opnar en lokað verður á Glerártorgi, Grindavík, Húsavík, Krossmóa og Netverslunini Kjalarvogi. Á myndinni hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um opnunartíma annarra Nettóverslana. Krambúðin Krambúðin á Menntavegi verður lokuð 1. ágúst en aðrar verslanir verða opnar þó mislengi. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ verða opnar án breytinga alla helgina. Verslanirnar í Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri verða opnar um helgina og á mánudag frá átta fyrir hádegi til miðættis. Verslanirnar í Smáralind og Kringlunni verða opnar frá 10 til 18 á laugardag en lokaðar á sunnudag og mánudag. Krónan Allar verslanir Krónunnar eru opnar á mánudaginn, þó mislengi. Kjörbúðin Verslanir Kjörbúðarinnar verða opnar frá 12 á hádegi til 17 á frídegi verslunarmanna. Iceland Verslanir Iceland í Glæsibæ, Vesturbergi og Seljabraut verða opnar frá 9 að morgni til miðnættis. Í Engihjalla og Hafnarfirði verður opið allan sólarhringinn. Vegan búðin Í Vegan búðinni í Skeifunni er opið alla helgina frá 10 til 20, líka á frídegi verslunarmanna.
Neytendur Verslun Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira