Jafntefli Íslands og Belgíu í myndum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2022 22:30 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunn. Vísir/Vilhelm Ísland og Belgía mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók. Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55
Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50
Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15