Koddahjal Gunnar Dan Wiium skrifar 20. júní 2022 11:02 Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Ég sagðist halda að um svokallað “foul play” væri í gangi undir yfirborðinu. Hagsmunaaðilar eiga í raun alla miðla og eru þar af leiðandi að stýra hugsunum okkar og viðhorfum í ákveðna átt. Þessi stýring hefur áhrif á hvað við eða hvort við kjósum yfir okkur stjórnendur og fulltrúa sem í lok dags þurfa einnig að kaupa brauð og Teslur eins og við hin. Vitundin er þjökuð af möru efnishyggjunar í formi hinna ýmsu hugmynda og kennisetninga. Fyrir vikið er samkenndin rýrð því samkennd nærist aðeins og dafnar í því rými sem hugmyndin étur upp. Við erum greind og lyfjuð, óháð aldri og stöðu. Börn greind og lyfjuð, fullorðnir greind og lyfjuð, gamalmenni greind og lyfjuð. Okkur er talin í trú um að sársaukinn sé óviðeigandi og krónískur nema að honum sé þrýst aftur í hellinn í stað þess að hlusta á hvað hann er í raun að segja okkur því sársaukinn er röddinn sem færir okkur mikilvægustu skilaboðin. Ég er ekki þunglyndið sem ég upplifi, ég er ekki kvíðinn sem ég upplifi, né ranghugmyndirnar. Ég er sá sem leitar sjálfs síns en veit ekki af því. Konan mín spyr hvort ég sé enn svartsýnn og ég íhuga spurninguna og virkt innsæi færir mér svarið. Málið er að ef sá sem leitar af lýginni innra með sjálfum sér, sínum innri einræðisherra og kúgara, sá mun öðlast getu til raunsæis. Því lýgin þrífst í myrkri og skugga, sýn mín á lýgina mun uppræta hana, hún koðnar og eftir stendur rýmið sem fær ég´ið til sjá sína eigin spegilmynd í tærri tjörn vitundar. Þá mun ég komast að því að ég´ið leitar sjálfs síns, þar er greiningin og að ég er mitt eigið apótek. Ég sé lýgina í heiminum því ég sé hana innra með mér, þessi sýn er ekki svartsýni, hún er ljós og raunsæ. Svo nei, ég er ekki lengur svartsýnn, ég er raunsær. Höfundur starfar sem smíðakennari og er þáttarstjórnandi Þvottahússins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson Skoðun Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Skoðun Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Ég sagðist halda að um svokallað “foul play” væri í gangi undir yfirborðinu. Hagsmunaaðilar eiga í raun alla miðla og eru þar af leiðandi að stýra hugsunum okkar og viðhorfum í ákveðna átt. Þessi stýring hefur áhrif á hvað við eða hvort við kjósum yfir okkur stjórnendur og fulltrúa sem í lok dags þurfa einnig að kaupa brauð og Teslur eins og við hin. Vitundin er þjökuð af möru efnishyggjunar í formi hinna ýmsu hugmynda og kennisetninga. Fyrir vikið er samkenndin rýrð því samkennd nærist aðeins og dafnar í því rými sem hugmyndin étur upp. Við erum greind og lyfjuð, óháð aldri og stöðu. Börn greind og lyfjuð, fullorðnir greind og lyfjuð, gamalmenni greind og lyfjuð. Okkur er talin í trú um að sársaukinn sé óviðeigandi og krónískur nema að honum sé þrýst aftur í hellinn í stað þess að hlusta á hvað hann er í raun að segja okkur því sársaukinn er röddinn sem færir okkur mikilvægustu skilaboðin. Ég er ekki þunglyndið sem ég upplifi, ég er ekki kvíðinn sem ég upplifi, né ranghugmyndirnar. Ég er sá sem leitar sjálfs síns en veit ekki af því. Konan mín spyr hvort ég sé enn svartsýnn og ég íhuga spurninguna og virkt innsæi færir mér svarið. Málið er að ef sá sem leitar af lýginni innra með sjálfum sér, sínum innri einræðisherra og kúgara, sá mun öðlast getu til raunsæis. Því lýgin þrífst í myrkri og skugga, sýn mín á lýgina mun uppræta hana, hún koðnar og eftir stendur rýmið sem fær ég´ið til sjá sína eigin spegilmynd í tærri tjörn vitundar. Þá mun ég komast að því að ég´ið leitar sjálfs síns, þar er greiningin og að ég er mitt eigið apótek. Ég sé lýgina í heiminum því ég sé hana innra með mér, þessi sýn er ekki svartsýni, hún er ljós og raunsæ. Svo nei, ég er ekki lengur svartsýnn, ég er raunsær. Höfundur starfar sem smíðakennari og er þáttarstjórnandi Þvottahússins.
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun
Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun