Vilja hjálpa Ómari að verða aftur markakóngur Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2022 08:01 Ómar Ingi Magnússon glaðbeittur í fagnaðarlátunum eftir að Magdeburg varð þýskur meistari í annað sinn í sögunni, og í fyrsta sinn frá árinu 2001. Getty/Ronny Hartmann Eftir að hafa orðið markakóngur í Þýskalandi í fyrra og markakóngur EM í janúar getur Ómar Ingi Magnússon bætt við öðrum markakóngstitli í Þýskalandi á næstu sjö dögum. „Hann er búinn að vera sturlaður allt tímabilið og er gjörsamlega búinn að stimpla sig inn sem einn af betri leikmönnum heims. Hann er frábær,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson um Ómar, liðsfélaga sinn hjá Magdeburg. Þó að Gísli hafi skorað 78 mörk í þýsku 1. deildinni í vetur þá hefur Ómar gert enn betur og er markahæstur í allri deildinni með 218 mörk en þar af eru 105 úr vítum. Í baráttu við „tvo“ Íslendinga Ómar er sem stendur markahæstur en aðeins einu marki á undan Hans Lindberg úr Füchse Berlín sem á þrjá leiki eftir á meðan að Ómar á tvo leiki eftir. Lindberg er Dani en á reyndar íslenska foreldra og þriðji maðurinn í baráttunni um markakóngstitilinn er svo Bjarki Már Elísson sem kominn er með 210 mörk á kveðjutímabili sínu hjá Lemgo. Nú þegar Magdeburg hefur þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn ætla þá Gísli og aðrir liðsfélagar að hjálpa Ómari að tryggja sér markakóngstitilinn? „Jú, við viljum auðvitað hjálpa honum. Við gerum okkar til að hann taki markakóngstitilinn. Hann mun vonandi bæta honum við líka,“ segir Gísli. Magdeburg mætir Leipzig á útivelli á fimmtudaginn og tekur svo á móti Rhein-Neckar Löwen næsta sunnudag í lokaumferðinni í Þýskalandi. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
„Hann er búinn að vera sturlaður allt tímabilið og er gjörsamlega búinn að stimpla sig inn sem einn af betri leikmönnum heims. Hann er frábær,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson um Ómar, liðsfélaga sinn hjá Magdeburg. Þó að Gísli hafi skorað 78 mörk í þýsku 1. deildinni í vetur þá hefur Ómar gert enn betur og er markahæstur í allri deildinni með 218 mörk en þar af eru 105 úr vítum. Í baráttu við „tvo“ Íslendinga Ómar er sem stendur markahæstur en aðeins einu marki á undan Hans Lindberg úr Füchse Berlín sem á þrjá leiki eftir á meðan að Ómar á tvo leiki eftir. Lindberg er Dani en á reyndar íslenska foreldra og þriðji maðurinn í baráttunni um markakóngstitilinn er svo Bjarki Már Elísson sem kominn er með 210 mörk á kveðjutímabili sínu hjá Lemgo. Nú þegar Magdeburg hefur þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn ætla þá Gísli og aðrir liðsfélagar að hjálpa Ómari að tryggja sér markakóngstitilinn? „Jú, við viljum auðvitað hjálpa honum. Við gerum okkar til að hann taki markakóngstitilinn. Hann mun vonandi bæta honum við líka,“ segir Gísli. Magdeburg mætir Leipzig á útivelli á fimmtudaginn og tekur svo á móti Rhein-Neckar Löwen næsta sunnudag í lokaumferðinni í Þýskalandi.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00
„Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01