Falldraugurinn hvergi nærri horfinn eftir tvö rauð og tap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2022 17:51 Everton er enn í bullandi fallhættu. Peter Byrne/Getty Images Everton tapaði 2-3 gegn Brentford í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið missti tvívegis niður forystu og nældi sér í tvö rauð spjöld. Everton hóf leikinn af krafti en eftir tíu mínútur skoraði Dominic Calvert-Lewin eftir undirbúning Richarlison. Aðeins átta mínútum síðar fékk Jarrad Branthwaite rautt spjald í liði heimamanna og Everton manni færri í rúmlega 70 mínútur. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Seamus Coleman sjálfsmark og staðan 1-1 þegar 38 mínútur voru liðnar. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu og staðan 2-1 í hálfleik. Yoane Wissa jafnaði metin þegar rúm klukkustund var liðin og tveimur mínútum síðar kom Rico Henry gestunum yfir. Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins en heimamenn voru aðeins níu eftir á vellinum er flautað var til leiksloka. 84' Salomon Rondon subs on for 10-man Everton needing a goal88' Salomon Rondon is sent offFT Nine-man Everton lose 3-2 to Brentford pic.twitter.com/5bECi7cFi6— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Í leit að jöfnunarmarki hafði Salomón Rondón verið sendur inn af bekknum en hann entist aðeins í fjórar mínútur þar sem hann lét einnig reka sig út af með rautt spjald. 16. Everton 36 points (36 games)17. Leeds 35 points (37 games)18. Burnley 34 points (36 games)The battle for survival in the Premier League is going down to the wire pic.twitter.com/pPYxkObqJp— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Spennan á botni ensku úrvalsdeildarinnar er gríðarleg þegar liðin eiga flest tvo leiki eftir. Everton er í 16. sæti með 36 stig, Leeds United er með 35 og hefur leikið 37 leiki á meðan Burnley er í fallsæti með 34 stig eftir 36 leiki. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. 15. maí 2022 15:11 West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. 15. maí 2022 14:59 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Everton hóf leikinn af krafti en eftir tíu mínútur skoraði Dominic Calvert-Lewin eftir undirbúning Richarlison. Aðeins átta mínútum síðar fékk Jarrad Branthwaite rautt spjald í liði heimamanna og Everton manni færri í rúmlega 70 mínútur. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Seamus Coleman sjálfsmark og staðan 1-1 þegar 38 mínútur voru liðnar. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu og staðan 2-1 í hálfleik. Yoane Wissa jafnaði metin þegar rúm klukkustund var liðin og tveimur mínútum síðar kom Rico Henry gestunum yfir. Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins en heimamenn voru aðeins níu eftir á vellinum er flautað var til leiksloka. 84' Salomon Rondon subs on for 10-man Everton needing a goal88' Salomon Rondon is sent offFT Nine-man Everton lose 3-2 to Brentford pic.twitter.com/5bECi7cFi6— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Í leit að jöfnunarmarki hafði Salomón Rondón verið sendur inn af bekknum en hann entist aðeins í fjórar mínútur þar sem hann lét einnig reka sig út af með rautt spjald. 16. Everton 36 points (36 games)17. Leeds 35 points (37 games)18. Burnley 34 points (36 games)The battle for survival in the Premier League is going down to the wire pic.twitter.com/pPYxkObqJp— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Spennan á botni ensku úrvalsdeildarinnar er gríðarleg þegar liðin eiga flest tvo leiki eftir. Everton er í 16. sæti með 36 stig, Leeds United er með 35 og hefur leikið 37 leiki á meðan Burnley er í fallsæti með 34 stig eftir 36 leiki.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. 15. maí 2022 15:11 West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. 15. maí 2022 14:59 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. 15. maí 2022 15:11
West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. 15. maí 2022 14:59