Tilþrifin: Kjóstu bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 12:45 Ofvirkur og Peterr eiga bestu tilþrif tímabilsins. Lesendum Vísis gefst kostur á að kjósa bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko, en kosningin stendur á milli tveggja leikmanna. Tilþrif tímabilsins eru eins og áður segir í boði Elko, en sigurvegarinn fær að launum 30.000 króna gjafabréf í Elko. Kosningu lýkur í næstu viku og tilkynnt verður um sigurvegarann á föstudaginn. Leikmennirnir tveir sem eru tilnefndir eru annars vegar Ofvirkur, leikmaður Ármanns, og hins vegar Peterr, leikmaður Þórs. Ofvirkur sýnir listir sínar á neðra svæði kortsins Nuke. Hann er einn eftir í sínu liði á móti tveimur í liði XY. Ofvirkur byrjar á því að fella Pandaz í liði XY og setur sig í einvígi á móti leikmanninum j0n í XY. Hann leikur á j0n eins og sjá má í klippunni og lætur tímann líða sér í hag. Þegar j0n ætlar að flýja því tíminn er naumur áður en sprengjan springur, þá tekur Ofvirkur hann út og sigrar lotuna kostulega. Klippa: Elko Tilþrif tímabilsins: Ofvirkur Peterr, leikmaður Þórs, sýnir frábær tilþrif í byrjun seinni hálfleiks í leik Þórs á móti Fylki í Inferno. Allir liðsfélagar Peterr féllu í lotunni, og skyldu Peterr einan eftir á móti fjórum leikmönnum Fylkis. Peterr tók út tvo Fylkismenn á A hlið kortsins og náði að koma niður sprengjunni og setti stöðuna í einn á móti tvem í lotunni. Peterr spilaði listilega og náði að fella þá tvo Fylkismenn sem eftir voru, og náði ásnum. Frábærlega gert hjá Peterr. Klippa: Elko tilþrif tímabilsins: Peterr Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Tilþrif tímabilsins eru eins og áður segir í boði Elko, en sigurvegarinn fær að launum 30.000 króna gjafabréf í Elko. Kosningu lýkur í næstu viku og tilkynnt verður um sigurvegarann á föstudaginn. Leikmennirnir tveir sem eru tilnefndir eru annars vegar Ofvirkur, leikmaður Ármanns, og hins vegar Peterr, leikmaður Þórs. Ofvirkur sýnir listir sínar á neðra svæði kortsins Nuke. Hann er einn eftir í sínu liði á móti tveimur í liði XY. Ofvirkur byrjar á því að fella Pandaz í liði XY og setur sig í einvígi á móti leikmanninum j0n í XY. Hann leikur á j0n eins og sjá má í klippunni og lætur tímann líða sér í hag. Þegar j0n ætlar að flýja því tíminn er naumur áður en sprengjan springur, þá tekur Ofvirkur hann út og sigrar lotuna kostulega. Klippa: Elko Tilþrif tímabilsins: Ofvirkur Peterr, leikmaður Þórs, sýnir frábær tilþrif í byrjun seinni hálfleiks í leik Þórs á móti Fylki í Inferno. Allir liðsfélagar Peterr féllu í lotunni, og skyldu Peterr einan eftir á móti fjórum leikmönnum Fylkis. Peterr tók út tvo Fylkismenn á A hlið kortsins og náði að koma niður sprengjunni og setti stöðuna í einn á móti tvem í lotunni. Peterr spilaði listilega og náði að fella þá tvo Fylkismenn sem eftir voru, og náði ásnum. Frábærlega gert hjá Peterr. Klippa: Elko tilþrif tímabilsins: Peterr
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira