Svekkjandi jafntefli hjá Inter Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2022 18:55 Edin Džeko tókst ekki að þenja netmöskvana í dag. Mattia Ozbot/Getty Images Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. Eftir markalausan fyrri hálfleik á San Siro í Mílanó voru það gestirnir sem brutu ísinn en miðjumaðurinn Lucas Torreira skoraði þá eftir aðeins fimm mínútna leik. Gestirnir héldu forystunni ekki lengi en aðeins fimm mínútum síðar tengdu vængbakverðir Inter-liðsins vel og sáu til þess að staðan var jöfn þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Hægri vængbakvörðurinn Denzel Dumfries skoraði þá eftir sendingu vinstri vængbakvarðarins Ivan Perišić. Það var svo á 66. mínútu þegar heimamenn héldu að þeir væru að fá gullið tækifæri til að taka forystuna. Vítaspyrna dæmd en eftir að myndbandsdómari leiksins skoðaði hana betur var ákveðið að snúa dómnum við og staðan enn 1-1. Þannig var hún allt til leiksloka, lokatölur 1-1. Úrslitin sérstaklega slæm þar sem Napoli vann 2-1 heimasigur á Udinese fyrr í dag. Gerard Deulofeu kom gestunum í Udinese yfir en Viktor Osimhen skoraði tvívegis með skömmu millibili í síðari hálfleik og tryggði eins marks sigur Napoli. Napoli er því í 2. sæti sem stendur með 63 stig eftir að hafa spilað 30 leiki. Inter er með 60 stig eftir að hafa leikið leik minna. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. Eftir markalausan fyrri hálfleik á San Siro í Mílanó voru það gestirnir sem brutu ísinn en miðjumaðurinn Lucas Torreira skoraði þá eftir aðeins fimm mínútna leik. Gestirnir héldu forystunni ekki lengi en aðeins fimm mínútum síðar tengdu vængbakverðir Inter-liðsins vel og sáu til þess að staðan var jöfn þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Hægri vængbakvörðurinn Denzel Dumfries skoraði þá eftir sendingu vinstri vængbakvarðarins Ivan Perišić. Það var svo á 66. mínútu þegar heimamenn héldu að þeir væru að fá gullið tækifæri til að taka forystuna. Vítaspyrna dæmd en eftir að myndbandsdómari leiksins skoðaði hana betur var ákveðið að snúa dómnum við og staðan enn 1-1. Þannig var hún allt til leiksloka, lokatölur 1-1. Úrslitin sérstaklega slæm þar sem Napoli vann 2-1 heimasigur á Udinese fyrr í dag. Gerard Deulofeu kom gestunum í Udinese yfir en Viktor Osimhen skoraði tvívegis með skömmu millibili í síðari hálfleik og tryggði eins marks sigur Napoli. Napoli er því í 2. sæti sem stendur með 63 stig eftir að hafa spilað 30 leiki. Inter er með 60 stig eftir að hafa leikið leik minna. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira