Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2022 14:35 Karen Knútsdóttir er ekki í æfingahópi landsliðsins. vísir/bára Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira